Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Málþing um sögu Bessastaða
Fréttir 5. maí 2016

Málþing um sögu Bessastaða

Félag um átjándu aldar fræði heldur málþing sem ber yfirskriftina "Af sögu Bessastaða 1600–1944", laugardaginn 7. maí nk. í Þjóðarbókhlöðu, fyrirlestrasal á 2. hæð. Það hefst kl. 13.30 og því lýkur kl. 16.15. Á málþinginu verður m.a. fjallað um búskap á Bessastöðum. 

Á málþinginu flytja fjórir fræðimenn erindi sem hér segir: Björn Teitsson ræðir um Bessastaði sem bústað embættismanna 1606‒1804; Guðlaugur R. Guðmundsson um Bessastaðaskóla í íslenskri menningarsögu; Ólafur R. Dýrmundsson um bújörðina Bessastaði og búskap þar 1600–1944; Ragnhildur Bragadóttir um eigendasögu Bessastaða 1867‒1944.

Í tilkynningu kemur fram að allir séu velkomnir.

Illa gekk að selja gærur á erlendum mörkuðum
Fréttir 20. desember 2024

Illa gekk að selja gærur á erlendum mörkuðum

Sala Sláturfélags Suðurlands (SS) á gærum sem féllu til í haust hefur gengið ill...

Heildverslanir og fyrirtæki í landbúnaði handhafar tollkvóta
Fréttir 20. desember 2024

Heildverslanir og fyrirtæki í landbúnaði handhafar tollkvóta

Innnes, Aðföng, Mata, LL42 og Háihólmi eru helstu handhafar tollkvóta á landbúna...

Vænlegt lífgas- og áburðarver
Fréttir 20. desember 2024

Vænlegt lífgas- og áburðarver

Í uppfærðri viðskiptaáætlun Orkídeu fyrir lífgas- og áburðarver í uppsveitum Árn...

Fólki stafar ekki hætta af neyslu fuglakjöts
Fréttir 19. desember 2024

Fólki stafar ekki hætta af neyslu fuglakjöts

Engin ný tilfelli af fuglainflúensu hafa greinst í alifuglum frá því að sýking m...

Breytileikinn T137 fannst á Grímsstöðum
Fréttir 19. desember 2024

Breytileikinn T137 fannst á Grímsstöðum

Á Grímsstöðum 4 í Mývatnssveit hafa nýlega fundist tveir gripir með arfgerðarbre...

Bjart er yfir Miðfirði
Fréttir 19. desember 2024

Bjart er yfir Miðfirði

Bændurnir á bæjunum Bergsstöðum og Urriðaá í Miðfirði fengu heimild til að kaupa...

Reykhólahreppur tekur þátt í Brothættum byggðum
Fréttir 18. desember 2024

Reykhólahreppur tekur þátt í Brothættum byggðum

Nýverið var samningur um byggðaþróunarverkefni Brothættra byggða undirritaður mi...

Mánaðarleg upplýsingagjöf
Fréttir 18. desember 2024

Mánaðarleg upplýsingagjöf

Hagstofa Íslands hyggst frá næstu áramótum birta mánaðarlega upplýsingar um fjöl...