Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Málþing um sögu Bessastaða
Fréttir 5. maí 2016

Málþing um sögu Bessastaða

Félag um átjándu aldar fræði heldur málþing sem ber yfirskriftina "Af sögu Bessastaða 1600–1944", laugardaginn 7. maí nk. í Þjóðarbókhlöðu, fyrirlestrasal á 2. hæð. Það hefst kl. 13.30 og því lýkur kl. 16.15. Á málþinginu verður m.a. fjallað um búskap á Bessastöðum. 

Á málþinginu flytja fjórir fræðimenn erindi sem hér segir: Björn Teitsson ræðir um Bessastaði sem bústað embættismanna 1606‒1804; Guðlaugur R. Guðmundsson um Bessastaðaskóla í íslenskri menningarsögu; Ólafur R. Dýrmundsson um bújörðina Bessastaði og búskap þar 1600–1944; Ragnhildur Bragadóttir um eigendasögu Bessastaða 1867‒1944.

Í tilkynningu kemur fram að allir séu velkomnir.

Upplýsingar uppfærðar um lambakjöt
Fréttir 14. mars 2025

Upplýsingar uppfærðar um lambakjöt

Eitt af þróunarverkefnum búgreina sem nýlega var veittur styrkur úr matvælaráðun...

Tangi besta nautið
Fréttir 14. mars 2025

Tangi besta nautið

Tangi 18024 frá Vestra-Reyni undir Akrafjalli hlaut nafnbótina besta naut fætt á...

Áform dregin til baka
Fréttir 13. mars 2025

Áform dregin til baka

Áform fjármála- og efnahagsráðherra um frumvarp til breytingar á tollalögum, þar...

Kvíaból fyrirmyndarbú ársins
Fréttir 13. mars 2025

Kvíaból fyrirmyndarbú ársins

Kvíaból í Köldukinn var útnefnt fyrirmyndarbú nautgripabænda árið 2025 á deildar...

Lyfta heildinni með samstarfi
Fréttir 12. mars 2025

Lyfta heildinni með samstarfi

Eitt af helstu málunum sem voru rædd á fundi loðdýrabænda var áætlun um dýraskip...

Hrossabændur vilja aðkomu að búvörusamningum
Fréttir 12. mars 2025

Hrossabændur vilja aðkomu að búvörusamningum

Nokkuð fámennt var á fundi hrossabænda á deildarfundi búgreina en þar var rætt u...

Búvélasali nýr formaður FA
Fréttir 12. mars 2025

Búvélasali nýr formaður FA

Friðrik Ingi Friðriksson, forstjóri og eigandi Aflvéla og Burstagerðarinnar, var...

Vill sjá fæðuöryggi rætt á matvælaþingi
Fréttir 11. mars 2025

Vill sjá fæðuöryggi rætt á matvælaþingi

Í hugtakinu fæðuöryggi felast mörg og ólík viðfangsefni. Þau voru rædd á málþing...