Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Vænn hópur bænda og sjálfboðaliða lagði hönd á plóg við réttarsmíðina.
Vænn hópur bænda og sjálfboðaliða lagði hönd á plóg við réttarsmíðina.
Mynd / Frímann Kristjánsson
Fréttir 17. ágúst 2016

Ný Gljúfurárrétt í smíðum

Um síðustu helgi var myndarlegur hópur við smíðar á nýrri Gljúfurárrétt. 
 
Réttin sú er í Grýtubakkahreppi  en þar eru um 3.600 kindur á fóðrum. Fjárbændur á svæðinu og sjálfboðaliðar sinna verkinu. Guðmundur Björnsson, bóndi í Fagrabæ, er verkstjóri en hreppurinn stendur að framkvæmdinni. Kostnaðaráætlun hljóðar upp á 12 milljónir króna. Stefnt er að því að vígja nýja Gljúfurárrétt aðra helgi í september.
Steypan í Þverárrétt rannsökuð
Fréttir 13. maí 2024

Steypan í Þverárrétt rannsökuð

Úlfheiður Embla Ásgeirsdóttir framkvæmdi rannsókn á gæðum steypunnar sem notuð v...

Nýtt verknámshús byggt á Sauðárkróki
Fréttir 8. maí 2024

Nýtt verknámshús byggt á Sauðárkróki

Verknámshús Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra (FNV) á Sauðárkróki mun stækka ve...

Torfæra til styrktar björgunarsveitinni
Fréttir 7. maí 2024

Torfæra til styrktar björgunarsveitinni

Laugardaginn 11. maí fer hin árlega Sindratorfæra fram við Gunnarsholtsveg rétt ...

Nýtt erfðapróf fyrir bógkreppu í sjónmáli
Fréttir 6. maí 2024

Nýtt erfðapróf fyrir bógkreppu í sjónmáli

Í sjónmáli er nýtt erfðapróf til greiningar á arfberum erfðagallans sem veldur b...

Jarðgerð á lagernum
Fréttir 3. maí 2024

Jarðgerð á lagernum

Krambúðin í Mývatnssveit er nú með jarðgerðarvél fyrir lífrænan úrgang í verslun...

Fyrsti skipulegi raforkumarkaður landsins
Fréttir 2. maí 2024

Fyrsti skipulegi raforkumarkaður landsins

Opnuð hefur verið íslensk raforkukauphöll, sú fyrsta á Íslandi og með það að mar...

Vöktun íslenskra skóga viðamest
Fréttir 2. maí 2024

Vöktun íslenskra skóga viðamest

Á sviði rannsókna og þróunar hjá Landi og skógi eru fjölmörg verkefni og þeirra ...

Samstarf háskóla skapar tækifæri
Fréttir 2. maí 2024

Samstarf háskóla skapar tækifæri

Jarðræktarmiðstöð LbhÍ er fjármögnuð með skilyrðum um samvinnu við aðrar menntas...