Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 3 ára.
Steinn Leó Sveinsson, sviðsstjóri veitu og framkvæmdasviðs, og Guðmundur Ármann Böðvarsson, framkvæmdastjóri Ræktunarsambands Flóa og Skeiða ehf., við undirritun samningsins.
Steinn Leó Sveinsson, sviðsstjóri veitu og framkvæmdasviðs, og Guðmundur Ármann Böðvarsson, framkvæmdastjóri Ræktunarsambands Flóa og Skeiða ehf., við undirritun samningsins.
Fréttir 15. júlí 2021

Ný vinnsluhola fyrir heitt vatn

Höfundur: Margrét Þóra Þórsdóttir

Nýverið var undirritaður samn­ingur milli Sveitarfél­agsins Skagafjarðar og Ræktunar­sam­bands Flóa og Skeiða ehf. um borun eftir heitu vatni í Varma­hlíð. Samið var um borun vinnsluholu á heitu vatni við Reykjarhól og er áætlað að borað verði á allt að 700 metra dýpi. Áætlaður kostnaður er um 50 milljónir króna. Jarðborinn Trölli hefur nú þegar hafið borun og gengur verkið samkvæmt áætlun, en verklok eru áætluð í lok ágúst næstkomandi samkvæmt verksamningi.

Tilraunaholur gáfu jákvæða niðurstöðu

Steinn Leó Sveinsson, sviðsstjóri veitu- og framkvæmdasviðs, segir á vefsíðu Sveitarfélagsins Skaga­fjarðar að mikil vinna hafi verið í kortlagningu á svæðinu undanfarið og voru tilraunaholur boraðar síðasta sumar sem gáfu jákvæðar niðurstöður. „Niðurstöður úr tilraunaholum síðasta sumar voru mjög góðar og standa vonir til að þessi framkvæmd sem farið er í núna auki afhendingaröryggi á heitu vatni fyrir íbúa Sveitarfélagsins Skagafjarðar.“

Tangi besta nautið
Fréttir 14. mars 2025

Tangi besta nautið

Tangi 18024 frá Vestra-Reyni undir Akrafjalli hlaut nafnbótina besta naut fætt á...

Áform dregin til baka
Fréttir 13. mars 2025

Áform dregin til baka

Áform fjármála- og efnahagsráðherra um frumvarp til breytingar á tollalögum, þar...

Kvíaból fyrirmyndarbú ársins
Fréttir 13. mars 2025

Kvíaból fyrirmyndarbú ársins

Kvíaból í Köldukinn var útnefnt fyrirmyndarbú nautgripabænda árið 2025 á deildar...

Lyfta heildinni með samstarfi
Fréttir 12. mars 2025

Lyfta heildinni með samstarfi

Eitt af helstu málunum sem voru rædd á fundi loðdýrabænda var áætlun um dýraskip...

Hrossabændur vilja aðkomu að búvörusamningum
Fréttir 12. mars 2025

Hrossabændur vilja aðkomu að búvörusamningum

Nokkuð fámennt var á fundi hrossabænda á deildarfundi búgreina en þar var rætt u...

Búvélasali nýr formaður FA
Fréttir 12. mars 2025

Búvélasali nýr formaður FA

Friðrik Ingi Friðriksson, forstjóri og eigandi Aflvéla og Burstagerðarinnar, var...

Vill sjá fæðuöryggi rætt á matvælaþingi
Fréttir 11. mars 2025

Vill sjá fæðuöryggi rætt á matvælaþingi

Í hugtakinu fæðuöryggi felast mörg og ólík viðfangsefni. Þau voru rædd á málþing...

Flokkun fiskeldismannvirkja rædd hjá landeldisbændum
Fréttir 11. mars 2025

Flokkun fiskeldismannvirkja rædd hjá landeldisbændum

Fasteignaskattar og úrgangsmál voru hitamál á deildarfundi landeldisbænda.