Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 1 árs.
Markmið RARIK er að koma öllu dreifikerfi sínu í jörð fyrir 2035.
Markmið RARIK er að koma öllu dreifikerfi sínu í jörð fyrir 2035.
Fréttir 28. febrúar 2023

Öryggi rafmagnsdreifingar aukið

Höfundur: Vilmundur Hansen

Norski fjárfestingarbankinn og RARIK ohf. hafa undirritað 20 milljóna evra lánasamning.

Honum er ætlað að fjármagna lögn jarðstrengja í staðinn fyrir loftlínur frá árunum 2022-2024 til að efla öryggi rafmagnsveitu í þéttbýli og dreifbýli á Íslandi.

Lánið er til 15 ára og mun tryggja fjármögnun fjárfestinga RARIKS í dreifikerfum og rafstöðvum bæði í dreifbýli og þéttbýli.

Markmið RARIK er að koma öllu dreifikerfinu í jörð fyrir 2035. Í fréttatilkynningu vegna samningsins segir að aukin notkun jarðstrengja í staðinn fyrir loftlínur geri dreifikerfið veðurþolnara og orkunýtni betri.

Þar af leiðandi mun fjárfestingaverkefnið efla öryggi rafveitunnar með því að minnka líkurnar á rafmagnsleysi af völdum, til dæmis veðurtruflana.

Ársgamall kjúklingur enn í verslunum
Fréttir 16. júlí 2024

Ársgamall kjúklingur enn í verslunum

Þrátt fyrir að meira en ár er liðið frá síðustu sendingu kjúklingakjöts frá Úkra...

Mannelski og sjálfsöruggi gæðingafaðirinn
Fréttir 16. júlí 2024

Mannelski og sjálfsöruggi gæðingafaðirinn

Olil Amble og Bergur Jónsson á Syðri-Gegnishólum hafa náð einstökum árangri í hr...

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði
Fréttir 15. júlí 2024

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði

Matvælaráðuneytið segir í svari við fyrirspurn ESA, Eftirlitsstofnun EFTA, að sa...

Farsæll áhugaræktandi
Fréttir 15. júlí 2024

Farsæll áhugaræktandi

Þrír synir undan heiðursverðlaunahryssunni Álöfu frá Ketilsstöðum komu fram á La...

Hundrað hesta setningarathöfn
Fréttir 12. júlí 2024

Hundrað hesta setningarathöfn

Setningarathöfn Landsmóts hestasmanna er alla jafna hátíðleg.

Til þess var leikurinn gerður
Fréttir 11. júlí 2024

Til þess var leikurinn gerður

Stjórn Búsældar hefur fyrir sitt leyti samþykkt söluna á Kjarnafæði Norðlenska t...

Skammur aðdragandi að sölunni
Fréttir 11. júlí 2024

Skammur aðdragandi að sölunni

Bræðurnir Eiður og Hreinn Gunnlaugssynir hafa sem áður segir samþykkt kauptilboð...

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska
Fréttir 11. júlí 2024

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska

Meginmarkmið kaupa Kaupfélags Skagfirðinga (KS) á Kjarnafæði Norðlenska (KN) er ...