Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Pósthús í Bændahöllinni
Fréttir 23. júlí 2018

Pósthús í Bændahöllinni

Höfundur: Tjörvi Bjarnason

Íslandspóstur mun opna pósthús í Bændahöllinni á næstunni þar sem áður var útibú Arion banka. Bankinn mun breyta sínum rekstri í húsinu og bjóða upp á nýja bankaþjónustu sem m.a. felst í því að viðskiptavinir nýta hraðbanka og fjarfundabúnað í samskiptum sínum við þjónustufulltrúa. Arion banki verður með aðstöðu hjá póstinum fyrir sína starfsemi. Útibúum Íslandspósts á Eiðistorgi á Seltjarnarnesi og í miðbæ Reykjavíkur, í Pósthússtræti, verður lokað þegar nýja pósthúsið verður opnað við Hagatorg.

Upplýsingar uppfærðar um lambakjöt
Fréttir 14. mars 2025

Upplýsingar uppfærðar um lambakjöt

Eitt af þróunarverkefnum búgreina sem nýlega var veittur styrkur úr matvælaráðun...

Tangi besta nautið
Fréttir 14. mars 2025

Tangi besta nautið

Tangi 18024 frá Vestra-Reyni undir Akrafjalli hlaut nafnbótina besta naut fætt á...

Áform dregin til baka
Fréttir 13. mars 2025

Áform dregin til baka

Áform fjármála- og efnahagsráðherra um frumvarp til breytingar á tollalögum, þar...

Kvíaból fyrirmyndarbú ársins
Fréttir 13. mars 2025

Kvíaból fyrirmyndarbú ársins

Kvíaból í Köldukinn var útnefnt fyrirmyndarbú nautgripabænda árið 2025 á deildar...

Lyfta heildinni með samstarfi
Fréttir 12. mars 2025

Lyfta heildinni með samstarfi

Eitt af helstu málunum sem voru rædd á fundi loðdýrabænda var áætlun um dýraskip...

Hrossabændur vilja aðkomu að búvörusamningum
Fréttir 12. mars 2025

Hrossabændur vilja aðkomu að búvörusamningum

Nokkuð fámennt var á fundi hrossabænda á deildarfundi búgreina en þar var rætt u...

Búvélasali nýr formaður FA
Fréttir 12. mars 2025

Búvélasali nýr formaður FA

Friðrik Ingi Friðriksson, forstjóri og eigandi Aflvéla og Burstagerðarinnar, var...

Vill sjá fæðuöryggi rætt á matvælaþingi
Fréttir 11. mars 2025

Vill sjá fæðuöryggi rætt á matvælaþingi

Í hugtakinu fæðuöryggi felast mörg og ólík viðfangsefni. Þau voru rædd á málþing...