Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Pósthús í Bændahöllinni
Fréttir 23. júlí 2018

Pósthús í Bændahöllinni

Höfundur: Tjörvi Bjarnason

Íslandspóstur mun opna pósthús í Bændahöllinni á næstunni þar sem áður var útibú Arion banka. Bankinn mun breyta sínum rekstri í húsinu og bjóða upp á nýja bankaþjónustu sem m.a. felst í því að viðskiptavinir nýta hraðbanka og fjarfundabúnað í samskiptum sínum við þjónustufulltrúa. Arion banki verður með aðstöðu hjá póstinum fyrir sína starfsemi. Útibúum Íslandspósts á Eiðistorgi á Seltjarnarnesi og í miðbæ Reykjavíkur, í Pósthússtræti, verður lokað þegar nýja pósthúsið verður opnað við Hagatorg.

Melrakki rannsakaður í krók og kring
Fréttir 4. nóvember 2024

Melrakki rannsakaður í krók og kring

Nú stendur yfir rannsókn á stofngerð íslensku tófunnar og stöðu hennar á þremur ...

Samvinna fremur en samkeppni
Fréttir 4. nóvember 2024

Samvinna fremur en samkeppni

Rétt neðan við afleggjara Landeyjahafnarvegar stendur reisulegt hús með gömlu ís...

Vörður staðinn um lífríki Látrabjargs
Fréttir 1. nóvember 2024

Vörður staðinn um lífríki Látrabjargs

Staðfest hefur verið stjórnunar- og verndaráætlun fyrir Látrabjarg. Markmið henn...

Vindorkugarður á borð Skipulagsstofnunar
Fréttir 1. nóvember 2024

Vindorkugarður á borð Skipulagsstofnunar

Skipulagsstofnun birti þann 18. október til umsagnar matsáætlun fyrir mat á umhv...

Verður forstjóri til áramóta
Fréttir 31. október 2024

Verður forstjóri til áramóta

Auður H. Ingólfsdóttir, sem gegnt hefur starfi sviðsstjóra loftslagsmála og hrin...

Samvinna ungra bænda
Fréttir 31. október 2024

Samvinna ungra bænda

Stjórnir ungbændahreyfinga á öllum Norðurlöndunum eiga í stöðugum samskiptum til...

Vilja reisa mannvirki
Fréttir 30. október 2024

Vilja reisa mannvirki

Linde Gas ehf. hefur óskað eftir deiliskipulagsbreytingu á lóð sinni á Hæðarenda...

Vegurinn áfram mun ráðast af nýliðun og nýsköpun
Fréttir 30. október 2024

Vegurinn áfram mun ráðast af nýliðun og nýsköpun

Nýliðun, afkomutrygging, nýsköpun, fæðuöryggi og umhverfismál voru efst á baugi ...