Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Tómas Ellert Tómasson, bæjarfulltrúi í Árborg (t.h.), og Guðmundur Marías Jensson, formaður Stangaveiðifélags Selfoss, þegar veiðin hófst formlega í ánni að morgni 24. júní.
Tómas Ellert Tómasson, bæjarfulltrúi í Árborg (t.h.), og Guðmundur Marías Jensson, formaður Stangaveiðifélags Selfoss, þegar veiðin hófst formlega í ánni að morgni 24. júní.
Fréttir 6. júlí 2020

Reiknað með góðri veiði í Ölfusá í sumar

Höfundur: MHH
„Okkur líst mjög vel á sumarið, áin lítur vel út og veiðin fer vel af stað hjá okkur, þetta verður gott veiði­sumar,“ segir Guðmundur Marías Jensson, formaður Stanga­veiðifélags Selfoss. 
 
Veiði í Ölfusá hófst formlega miðvikudaginn 24. júní klukkan 07.00. Um leið fengu félagsmenn og gestir þeirra að skoða nýtt og glæsilegt veiðihús félagsins, sem verður formlega tekið í notkun í haust. Tómas Ellert Tómasson, bæjarfulltrúi í Árborg, hóf veiðisumarið í Ölfusá með aðstoð formannsins. 
Nýr skóli byggður
Fréttir 3. desember 2024

Nýr skóli byggður

Fyrsta skóflustungan var tekin á dögunum að nýjum Bíldudalsskóla sem verður samr...

Ávextir beint frá spænskum bónda
Fréttir 3. desember 2024

Ávextir beint frá spænskum bónda

Rekstur norðlenska innflutnings­fyrirtækisins Fincafresh hefur vaxið jafnt og þé...

Félagssálfræðilegur munur milli sveitarfélaga
Fréttir 2. desember 2024

Félagssálfræðilegur munur milli sveitarfélaga

Vonast er til að að aukin þekking á sálfræðilegum hliðum byggðamála geti stuðlað...

Ráðinn slökkviliðsstjóri í Fjarðabyggð
Fréttir 29. nóvember 2024

Ráðinn slökkviliðsstjóri í Fjarðabyggð

Suðurnesjamaðurinn Ingvar Georg Georgsson hefur verið ráðinn í starf slökkviliðs...

Rannsókn ungra bænda
Fréttir 29. nóvember 2024

Rannsókn ungra bænda

Samtök ungra bænda (SUB) eru að kortleggja hindranir og hvata nýliðunar og kynsl...

Haustrúningur í fullum gangi
Fréttir 29. nóvember 2024

Haustrúningur í fullum gangi

Baldur Stefánsson, rúningsmaður frá Klifshaga í Öxarfirði, klippir tólf til þret...

Skipuleggja lóðir fyrir súrefnisframleiðslu
Fréttir 29. nóvember 2024

Skipuleggja lóðir fyrir súrefnisframleiðslu

Sveitarfélagið Ölfus hefur auglýst nýtt deiliskipulag fyrir lóðina Laxabraut 31 ...

Kjúklingar aftur í Grindavík
Fréttir 29. nóvember 2024

Kjúklingar aftur í Grindavík

Reykjagarður hf. hefur endurvakið kjúklingarækt í Grindavík eftir ellefu mánaða ...