Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Tómas Ellert Tómasson, bæjarfulltrúi í Árborg (t.h.), og Guðmundur Marías Jensson, formaður Stangaveiðifélags Selfoss, þegar veiðin hófst formlega í ánni að morgni 24. júní.
Tómas Ellert Tómasson, bæjarfulltrúi í Árborg (t.h.), og Guðmundur Marías Jensson, formaður Stangaveiðifélags Selfoss, þegar veiðin hófst formlega í ánni að morgni 24. júní.
Fréttir 6. júlí 2020

Reiknað með góðri veiði í Ölfusá í sumar

Höfundur: MHH
„Okkur líst mjög vel á sumarið, áin lítur vel út og veiðin fer vel af stað hjá okkur, þetta verður gott veiði­sumar,“ segir Guðmundur Marías Jensson, formaður Stanga­veiðifélags Selfoss. 
 
Veiði í Ölfusá hófst formlega miðvikudaginn 24. júní klukkan 07.00. Um leið fengu félagsmenn og gestir þeirra að skoða nýtt og glæsilegt veiðihús félagsins, sem verður formlega tekið í notkun í haust. Tómas Ellert Tómasson, bæjarfulltrúi í Árborg, hóf veiðisumarið í Ölfusá með aðstoð formannsins. 
Gripir finnast með ARR-breytileikann í Mýrdal
Fréttir 22. janúar 2025

Gripir finnast með ARR-breytileikann í Mýrdal

Staðfest er að á bænum Skammadal í Mýrdal hafa fundist þrjár kindur með arfgerða...

Háskólasamstæða og hátæknilandbúnaður
Fréttir 22. janúar 2025

Háskólasamstæða og hátæknilandbúnaður

Vonir standa til þess að ný háskólasamstæða Háskóla Íslands (HÍ) og Háskólans á ...

Einn úr bændastétt kjörinn til þingsetu
Fréttir 21. janúar 2025

Einn úr bændastétt kjörinn til þingsetu

Einungis einn bóndi var kjörinn til setu á Alþingi Íslendinga í nýliðnum kosning...

Nýr bæjarstjóri Múlaþings
Fréttir 21. janúar 2025

Nýr bæjarstjóri Múlaþings

Bæjarstjóraskipti eru að verða í sveitarfélaginu Múlaþingi.

Kúrsinn tekinn til framtíðar
Fréttir 20. janúar 2025

Kúrsinn tekinn til framtíðar

Þingeyjarsveit hefur samþykkt nýja heildarstefnu fyrir sveitarfélagið fram til á...

Skógareldar vaxandi vá
Fréttir 20. janúar 2025

Skógareldar vaxandi vá

Norðurlöndin skoða nú í sameiningu vaxandi hættu á víðtækum skógareldum.

Auka við atvinnuhúsnæði
Fréttir 17. janúar 2025

Auka við atvinnuhúsnæði

Sveitarfélagið Dalabyggð og Byggðastofnun hafa gert með sér viljayfirlýsingu um ...

Stóra viðfangsefnið að styðja við unga bændur
Fréttir 17. janúar 2025

Stóra viðfangsefnið að styðja við unga bændur

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, utanríkisráðherra nýrrar ríkisstjórnar, segir br...