Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Risagrasker vegur 605 kíló
Fréttir 9. nóvember 2016

Risagrasker vegur 605 kíló

Höfundur: Vilmundur Hansen

Grasker eru vinsæl til útskurðar á Hrekkjavökunni og því stærri því betra. Óvíst er samt að nokkur hafi ímyndað sér að hægt væri að rækta grasker sem væri 605 kíló að þyngd.

Garðyrkjumaður nokkur við konunglega hallargarðinn Hyde Hall í Essex-héraði hefur fengið staðfest að graskerið sem hann dundaði sér við að rækta í sumar sé bæði stærsta og þyngsta grasker sem vitað er um að hafi verið ræktað utandyra á Bretlandseyjum til þessa. Graskerið sem um ræðir vó 605 kíló þegar það var vigtað á árlegu móti graskersræktunaráhugamanna í Southamton fyrir skömmu.

Þyngsta grasker sem vitað er um vó 1.054 kíló og var ræktað í Þýskalandi árið 2014.

Skylt efni: Met | Grasker

Áform dregin til baka
Fréttir 13. mars 2025

Áform dregin til baka

Áform fjármála- og efnahagsráðherra um frumvarp til breytingar á tollalögum, þar...

Kvíaból fyrirmyndarbú ársins
Fréttir 13. mars 2025

Kvíaból fyrirmyndarbú ársins

Kvíaból í Köldukinn var útnefnt fyrirmyndarbú nautgripabænda árið 2025 á deildar...

Lyfta heildinni með samstarfi
Fréttir 12. mars 2025

Lyfta heildinni með samstarfi

Eitt af helstu málunum sem voru rædd á fundi loðdýrabænda var áætlun um dýraskip...

Hrossabændur vilja aðkomu að búvörusamningum
Fréttir 12. mars 2025

Hrossabændur vilja aðkomu að búvörusamningum

Nokkuð fámennt var á fundi hrossabænda á deildarfundi búgreina en þar var rætt u...

Búvélasali nýr formaður FA
Fréttir 12. mars 2025

Búvélasali nýr formaður FA

Friðrik Ingi Friðriksson, forstjóri og eigandi Aflvéla og Burstagerðarinnar, var...

Vill sjá fæðuöryggi rætt á matvælaþingi
Fréttir 11. mars 2025

Vill sjá fæðuöryggi rætt á matvælaþingi

Í hugtakinu fæðuöryggi felast mörg og ólík viðfangsefni. Þau voru rædd á málþing...

Flokkun fiskeldismannvirkja rædd hjá landeldisbændum
Fréttir 11. mars 2025

Flokkun fiskeldismannvirkja rædd hjá landeldisbændum

Fasteignaskattar og úrgangsmál voru hitamál á deildarfundi landeldisbænda.

Skólpið tekið til kostanna
Fréttir 11. mars 2025

Skólpið tekið til kostanna

Unnið er að valkostagreiningu varðandi lausnir fyrir endurbætur á skolphreinsun ...