Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Sala á lambakjöti 25 prósent meiri en í fyrra á fyrsta ársfjórðungi
Fréttir 27. apríl 2016

Sala á lambakjöti 25 prósent meiri en í fyrra á fyrsta ársfjórðungi

Höfundur: smh

Sala á lambakjöti fyrstu þrjá mánuði ársins var 25,1 prósent meiri en á sama tíma í fyrra.

Raunar eykst sala á öllum kjöttegundum nema hrossakjöti, en mest er aukningin í lambakjöti. Síðan kemur nautakjöt með tæplega 24 prósenta aukningu, sala á alifuglakjöti eykst um 6,4 prósent og auking í svínakjöti er 4,5 prósent.

Svavar Halldórsson, framkvæmdastjóri Landssamtaka sauðfjárbænda, telur að aukin meðvitund um hollustu og gæði, góð páskasala og öflugt markaðsstarf séu líklega helstu orsakaþættirnir fyrir söluaukningunni.

Skylt efni: kjötsala

Mannelski og sjálfsöruggi gæðingafaðirinn
Fréttir 16. júlí 2024

Mannelski og sjálfsöruggi gæðingafaðirinn

Olil Amble og Bergur Jónsson á Syðri-Gegnishólum hafa náð einstökum árangri í hr...

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði
Fréttir 15. júlí 2024

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði

Matvælaráðuneytið segir í svari við fyrirspurn ESA, Eftirlitsstofnun EFTA, að sa...

Farsæll áhugaræktandi
Fréttir 15. júlí 2024

Farsæll áhugaræktandi

Þrír synir undan heiðursverðlaunahryssunni Álöfu frá Ketilsstöðum komu fram á La...

Hundrað hesta setningarathöfn
Fréttir 12. júlí 2024

Hundrað hesta setningarathöfn

Setningarathöfn Landsmóts hestasmanna er alla jafna hátíðleg.

Til þess var leikurinn gerður
Fréttir 11. júlí 2024

Til þess var leikurinn gerður

Stjórn Búsældar hefur fyrir sitt leyti samþykkt söluna á Kjarnafæði Norðlenska t...

Skammur aðdragandi að sölunni
Fréttir 11. júlí 2024

Skammur aðdragandi að sölunni

Bræðurnir Eiður og Hreinn Gunnlaugssynir hafa sem áður segir samþykkt kauptilboð...

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska
Fréttir 11. júlí 2024

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska

Meginmarkmið kaupa Kaupfélags Skagfirðinga (KS) á Kjarnafæði Norðlenska (KN) er ...

Tilþrif á Landsmóti
Fréttir 11. júlí 2024

Tilþrif á Landsmóti

Enginn skortur var á glæsilegum tilþrifum stólpafáka sem komu fram í gæðingakepp...