Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Skaftholtsréttir.
Skaftholtsréttir.
Fréttir 2. september 2018

Sendið myndir af réttum

Höfundur: Tjörvi Bjarnason
Réttir eru víða hafnar en af því tilefni óskar Bændablaðið eftir ljósmyndum af öllum réttum landsins. Tilgangurinn er að nota myndirnar á nýrri upplýsingasíðu á netinu sem er í smíðum. Myndir af bæði fjár- og stóðréttum óskast sendar á netfangið tb@bondi.is eða merktar inni á Facebook eða Instagram með myllumerkinu „#réttir2018“ ásamt upplýsingum um heiti rétta og myndasmiðs. Skilyrðin eru að myndirnar sýni réttirnar og umhverfi þeirra. Áskilinn er réttur til að birta myndirnar á netinu.
 
Gisting á Hótel Sögu og bókar­verðlaun
 
Dregið verður úr nöfnum þeirra ljósmyndara sem senda réttarmyndir og fær einn þeirra að launum gistingu fyrir tvo á Hótel Sögu ásamt morgunmat. Þrír myndasmiðir til viðbótar fá senda veglega bókargjöf.
 
Bændablaðið birtir lista yfir fjár- og stóðréttir hér. Fjárréttir á listanum eru alls 181 talsins og stóðréttir 18. Það er vinsælt að fara í réttir en þeir sem hyggjast leggja land undir fót eru hvattir til að fara gætilega og taka tillit til fólks og búfénaðar.
 
Illa gekk að selja gærur á erlendum mörkuðum
Fréttir 20. desember 2024

Illa gekk að selja gærur á erlendum mörkuðum

Sala Sláturfélags Suðurlands (SS) á gærum sem féllu til í haust hefur gengið ill...

Heildverslanir og fyrirtæki í landbúnaði handhafar tollkvóta
Fréttir 20. desember 2024

Heildverslanir og fyrirtæki í landbúnaði handhafar tollkvóta

Innnes, Aðföng, Mata, LL42 og Háihólmi eru helstu handhafar tollkvóta á landbúna...

Vænlegt lífgas- og áburðarver
Fréttir 20. desember 2024

Vænlegt lífgas- og áburðarver

Í uppfærðri viðskiptaáætlun Orkídeu fyrir lífgas- og áburðarver í uppsveitum Árn...

Fólki stafar ekki hætta af neyslu fuglakjöts
Fréttir 19. desember 2024

Fólki stafar ekki hætta af neyslu fuglakjöts

Engin ný tilfelli af fuglainflúensu hafa greinst í alifuglum frá því að sýking m...

Breytileikinn T137 fannst á Grímsstöðum
Fréttir 19. desember 2024

Breytileikinn T137 fannst á Grímsstöðum

Á Grímsstöðum 4 í Mývatnssveit hafa nýlega fundist tveir gripir með arfgerðarbre...

Bjart er yfir Miðfirði
Fréttir 19. desember 2024

Bjart er yfir Miðfirði

Bændurnir á bæjunum Bergsstöðum og Urriðaá í Miðfirði fengu heimild til að kaupa...

Reykhólahreppur tekur þátt í Brothættum byggðum
Fréttir 18. desember 2024

Reykhólahreppur tekur þátt í Brothættum byggðum

Nýverið var samningur um byggðaþróunarverkefni Brothættra byggða undirritaður mi...

Mánaðarleg upplýsingagjöf
Fréttir 18. desember 2024

Mánaðarleg upplýsingagjöf

Hagstofa Íslands hyggst frá næstu áramótum birta mánaðarlega upplýsingar um fjöl...