Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Hjónin Hannes Sigurðsson og Þórhildur Ólafsdóttir á Hrauni í Ölfusi eru eigendur Hafsins bláa og áttu hugmyndina að listaverkinu, sem hefur vakið mikla athygli eftir að það var afhjúpað 17. júní síðastliðinn.
Hjónin Hannes Sigurðsson og Þórhildur Ólafsdóttir á Hrauni í Ölfusi eru eigendur Hafsins bláa og áttu hugmyndina að listaverkinu, sem hefur vakið mikla athygli eftir að það var afhjúpað 17. júní síðastliðinn.
Mynd / MHH
Fréttir 15. júlí 2020

Sex metra humar á þurru landi

Höfundur: MHH
Á þjóðhátíðardaginn, 17. júní, var nýtt listaverk formlega afhjúpað við veitingastaðinn Hafið bláa í Ölfusi. 
 
Um er að ræða sex metra langan humar sem er yfir mannhæðar hár eftir listamanninn og skipstjórann Kjartan B. Sigurðsson í Þorlákshöfn. Það tók Kjartan fjóra mánuði að útbúa verkið, sem er úr trefjaplasti. Verkið er tileinkað hetjum hafsins og heitir „Humar við hafið“.
 
Humarinn, sem er glæsilegt lista­verk við veitingastaðinn Hafið bláa í Ölfusi, stendur þar á þurru landi og vekur mikla athygli þeirra vegfarenda sem fara þar hjá eða koma við á veitingastaðnum. 
Gripir finnast með ARR-breytileikann í Mýrdal
Fréttir 22. janúar 2025

Gripir finnast með ARR-breytileikann í Mýrdal

Staðfest er að á bænum Skammadal í Mýrdal hafa fundist þrjár kindur með arfgerða...

Háskólasamstæða og hátæknilandbúnaður
Fréttir 22. janúar 2025

Háskólasamstæða og hátæknilandbúnaður

Vonir standa til þess að ný háskólasamstæða Háskóla Íslands (HÍ) og Háskólans á ...

Einn úr bændastétt kjörinn til þingsetu
Fréttir 21. janúar 2025

Einn úr bændastétt kjörinn til þingsetu

Einungis einn bóndi var kjörinn til setu á Alþingi Íslendinga í nýliðnum kosning...

Nýr bæjarstjóri Múlaþings
Fréttir 21. janúar 2025

Nýr bæjarstjóri Múlaþings

Bæjarstjóraskipti eru að verða í sveitarfélaginu Múlaþingi.

Kúrsinn tekinn til framtíðar
Fréttir 20. janúar 2025

Kúrsinn tekinn til framtíðar

Þingeyjarsveit hefur samþykkt nýja heildarstefnu fyrir sveitarfélagið fram til á...

Skógareldar vaxandi vá
Fréttir 20. janúar 2025

Skógareldar vaxandi vá

Norðurlöndin skoða nú í sameiningu vaxandi hættu á víðtækum skógareldum.

Auka við atvinnuhúsnæði
Fréttir 17. janúar 2025

Auka við atvinnuhúsnæði

Sveitarfélagið Dalabyggð og Byggðastofnun hafa gert með sér viljayfirlýsingu um ...

Stóra viðfangsefnið að styðja við unga bændur
Fréttir 17. janúar 2025

Stóra viðfangsefnið að styðja við unga bændur

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, utanríkisráðherra nýrrar ríkisstjórnar, segir br...