Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 3 ára.
Sláturfélag Suðurlands hækkar afurðarverð um 6,7 prósent
Mynd / smh
Fréttir 7. september 2020

Sláturfélag Suðurlands hækkar afurðarverð um 6,7 prósent

Höfundur: smh

Sláturfélag Suðurlands (SS) hefur gefið út verðskrá yfir afurðaverð til sauðfjárbænda vegna sauðfjárslátrunar haustið 2020. Reiknað meðalverð er 497 krónur á kíló dilka, en það er hækkun um 6,7 prósent frá lokaverði á síðasta ári.

Hækkun frá fyrstu útgáfu verðskrár á síðasta ári er 8,9 prósent, en þá var meðalverð fyrir dilka 456 krónur á kílóið.

Verð fyrir fullorðið lækkar frá lokaverði

Verð fyrir fullorðið er óbreytt frá fyrstu útgáfu verðskrár á síðasta ári, eða 121 krónur á kílóið. Með uppbótum var það 123 krónur á kílóið og lækkar þess vegna um tvö prósent frá lokaverði.

SS var eitt um að greiða uppbætur á verð fyrir fullorðið í fyrra.

Þá eru enn óbirtar verðskrár frá Kaupfélagi Skagfirðinga, Sláturhúsi KVH og Sláturhúsi Vopnfirðinga.

Jarðgerð á lagernum
Fréttir 3. maí 2024

Jarðgerð á lagernum

Krambúðin í Mývatnssveit er nú með jarðgerðarvél fyrir lífrænan úrgang í verslun...

Fyrsti skipulegi raforkumarkaður landsins
Fréttir 2. maí 2024

Fyrsti skipulegi raforkumarkaður landsins

Opnuð hefur verið íslensk raforkukauphöll, sú fyrsta á Íslandi og með það að mar...

Vöktun íslenskra skóga viðamest
Fréttir 2. maí 2024

Vöktun íslenskra skóga viðamest

Á sviði rannsókna og þróunar hjá Landi og skógi eru fjölmörg verkefni og þeirra ...

Samstarf háskóla skapar tækifæri
Fréttir 2. maí 2024

Samstarf háskóla skapar tækifæri

Jarðræktarmiðstöð LbhÍ er fjármögnuð með skilyrðum um samvinnu við aðrar menntas...

Sjónarmiðin samrýmast ekki
Fréttir 2. maí 2024

Sjónarmiðin samrýmast ekki

Ísteka telur að Samkeppniseftirlitið hefði átt að óska eftir uppfærðum upplýsing...

Norðlenskir bændur verðlaunaðir
Fréttir 1. maí 2024

Norðlenskir bændur verðlaunaðir

Bændur á þremur bæjum voru verðlaunaðir á aðalfundi Búnaðarsambands Eyjafjarðar ...

Rekstrarbati hjá Norðlenska Kjarnafæði
Fréttir 1. maí 2024

Rekstrarbati hjá Norðlenska Kjarnafæði

Hagnaður Kjarnafæðis Norð­lenska var 385,5 milljónir króna á síðasta ári fyrir s...

Engir hveitibrauðsdagar
Fréttir 30. apríl 2024

Engir hveitibrauðsdagar

Nýi matvælaráðherrann, Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, segir of stutt vera eftir af...