Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Haraldur Benediktsson.
Haraldur Benediktsson.
Fréttir 13. apríl 2018

Sviðsmyndagreining og fundir með bændum

Höfundur: Vilmundur Hansen

Haraldur Benediktsson, alþingis­maður og formaður endur­skoðunar­hóps búvöru­samninga, segir að hópurinn muni hefja störf fljótlega.

„Meðal þess sem hópurinn mun skoða eru möguleikar íslensks landbúnaðar og hvað kostnaður er honum samfylgjandi. Hópurinn mun einnig skoða nokkrar sviðsmyndir sem koma til greina í landbúnaði og hvaða áhrif þeirra gætu orðið.“

Haraldur segir að hópurinn muni kalla til fjölda manns með ólíkan bakgrunn og heyra þeirra skoðanir á framtíð landbúnaðarins. „Snemma í júní stendur hópurinn fyrir sex fundum á landsbyggðinni þar sem bændur verða kallaðir til skrafs um framtíð landbúnaðar á Íslandi.

Ef áætlanir ganga eftir mun nefndin síðan skila sínum tillögum í október næstkomandi,“ segir Haraldur. 

Áform dregin til baka
Fréttir 13. mars 2025

Áform dregin til baka

Áform fjármála- og efnahagsráðherra um frumvarp til breytingar á tollalögum, þar...

Kvíaból fyrirmyndarbú ársins
Fréttir 13. mars 2025

Kvíaból fyrirmyndarbú ársins

Kvíaból í Köldukinn var útnefnt fyrirmyndarbú nautgripabænda árið 2025 á deildar...

Lyfta heildinni með samstarfi
Fréttir 12. mars 2025

Lyfta heildinni með samstarfi

Eitt af helstu málunum sem voru rædd á fundi loðdýrabænda var áætlun um dýraskip...

Hrossabændur vilja aðkomu að búvörusamningum
Fréttir 12. mars 2025

Hrossabændur vilja aðkomu að búvörusamningum

Nokkuð fámennt var á fundi hrossabænda á deildarfundi búgreina en þar var rætt u...

Búvélasali nýr formaður FA
Fréttir 12. mars 2025

Búvélasali nýr formaður FA

Friðrik Ingi Friðriksson, forstjóri og eigandi Aflvéla og Burstagerðarinnar, var...

Vill sjá fæðuöryggi rætt á matvælaþingi
Fréttir 11. mars 2025

Vill sjá fæðuöryggi rætt á matvælaþingi

Í hugtakinu fæðuöryggi felast mörg og ólík viðfangsefni. Þau voru rædd á málþing...

Flokkun fiskeldismannvirkja rædd hjá landeldisbændum
Fréttir 11. mars 2025

Flokkun fiskeldismannvirkja rædd hjá landeldisbændum

Fasteignaskattar og úrgangsmál voru hitamál á deildarfundi landeldisbænda.

Skólpið tekið til kostanna
Fréttir 11. mars 2025

Skólpið tekið til kostanna

Unnið er að valkostagreiningu varðandi lausnir fyrir endurbætur á skolphreinsun ...