Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Tekur við staðarvörslu á Víðimýri
Fréttir 21. júní 2016

Tekur við staðarvörslu á Víðimýri

Höfundur: Margrét Þóra Þórsdóttir
Þjóðminjasafn Íslands hefur samið við Byggðasafn Skag­firðinga um að það taki við staðarvörslu á Víðimýri. 
 
Víðimýrarkirkja er menningarsöguleg bygging og er í húsasafni Þjóðminjasafnsins. Hún er jafnframt sóknarkirkja. Kirkjan er ein af mestu djásnum Skagafjarðar frá gamalli tíð. Í staðarvörslunni felast gæsla og gestamóttaka, umhirða og rekstur kirkju og annarra húsa á staðnum, m.a. þjónustuhúsa við bílaplan.
 
Byggðasafnið hefur leyst staðarverði á Víðimýri af við gæslu og gestamóttöku á undanförnum árum og það lag mun haldast en frá og með 1. júní 2016 er staðarvörður á Víðimýri, Einar Örn Einarsson, starfsmaður Byggðasafnsins. Víðimýrarkirkja er opin frá kl.  9–18 alla daga yfir sumarið. 
Upplýsingar uppfærðar um lambakjöt
Fréttir 14. mars 2025

Upplýsingar uppfærðar um lambakjöt

Eitt af þróunarverkefnum búgreina sem nýlega var veittur styrkur úr matvælaráðun...

Tangi besta nautið
Fréttir 14. mars 2025

Tangi besta nautið

Tangi 18024 frá Vestra-Reyni undir Akrafjalli hlaut nafnbótina besta naut fætt á...

Áform dregin til baka
Fréttir 13. mars 2025

Áform dregin til baka

Áform fjármála- og efnahagsráðherra um frumvarp til breytingar á tollalögum, þar...

Kvíaból fyrirmyndarbú ársins
Fréttir 13. mars 2025

Kvíaból fyrirmyndarbú ársins

Kvíaból í Köldukinn var útnefnt fyrirmyndarbú nautgripabænda árið 2025 á deildar...

Lyfta heildinni með samstarfi
Fréttir 12. mars 2025

Lyfta heildinni með samstarfi

Eitt af helstu málunum sem voru rædd á fundi loðdýrabænda var áætlun um dýraskip...

Hrossabændur vilja aðkomu að búvörusamningum
Fréttir 12. mars 2025

Hrossabændur vilja aðkomu að búvörusamningum

Nokkuð fámennt var á fundi hrossabænda á deildarfundi búgreina en þar var rætt u...

Búvélasali nýr formaður FA
Fréttir 12. mars 2025

Búvélasali nýr formaður FA

Friðrik Ingi Friðriksson, forstjóri og eigandi Aflvéla og Burstagerðarinnar, var...

Vill sjá fæðuöryggi rætt á matvælaþingi
Fréttir 11. mars 2025

Vill sjá fæðuöryggi rætt á matvælaþingi

Í hugtakinu fæðuöryggi felast mörg og ólík viðfangsefni. Þau voru rædd á málþing...