Tilkynna á tjón vegna ágangs
Fréttir 2. október 2024

Tilkynna á tjón vegna ágangs

Höfundur: Guðrún Hulda Pálsdóttir

Bændum ber að skila tjónamati vegna ágangs álfta og gæsa fyrir 20. október nk.

Í tilkynningu frá matvælaráðuneytinu er athygli bænda vakin á því að skila inn umsóknum um styrki vegna slíks tjóns rafrænt í Afurð.

„Greiddur er stuðningur vegna skemmda sem hlotist hafa af ágangi álfta og gæsa á nýrækt, við endurrækt á túnum, kornrækt og rækt annarra fóðurjurta í samræmi við ákvæði reglugerðar um almennan stuðning við landbúnað nr. 430/2021,“ segir í frétt ráðuneytisins.“

Samkvæmt reglugerðinni er tjón eingöngu bætt ef það er metið meira en 30 prósent af heildarstærð ræktunarspildu. Framleiðendum ber að skila inn tjónaskýrslu innan þriggja sólarhringa frá því tjóns verður vart eða álftir og gæsir hafa haft sig á brott.

Aukinn innflutningur á lægri tollum
Fréttir 2. október 2024

Aukinn innflutningur á lægri tollum

Ekki er hægt að fá uppgefna þá aðila sem standa að baki innflutningi á landbúnað...

Fóðurval skiptir lykilmáli í kjötframleiðslu
Fréttir 2. október 2024

Fóðurval skiptir lykilmáli í kjötframleiðslu

Lífsferilsgreining innlendra kjötframleiðsluvirðiskeðja er nú til skoðunar hjá M...

Tilkynna á tjón vegna ágangs
Fréttir 2. október 2024

Tilkynna á tjón vegna ágangs

Bændum ber að skila tjónamati vegna ágangs álfta og gæsa fyrir 20. október nk.

Reglur um öflun sjávargróðurs
Fréttir 1. október 2024

Reglur um öflun sjávargróðurs

Reglugerð um öflun sjávargróðurs í atvinnuskyni hefur nýlega verið gefin út.

Dagur landbúnaðar á Suðurlandi
Fréttir 1. október 2024

Dagur landbúnaðar á Suðurlandi

Bændasamtökin og Samtök fyrirtækja í landbúnaði blása til málþings á degi landbú...

Fækkun framleiðenda
Fréttir 1. október 2024

Fækkun framleiðenda

Mjólkurframleiðendum hefur fækkað um 66 á fimm árum. Greiðslumarkseign hefur min...

Mannmergð truflar réttarstörf
Fréttir 30. september 2024

Mannmergð truflar réttarstörf

Talsverð umræða hefur verið á Facebook-síðunni Sauðfjárbændur um óreiðukennt ást...

Sumarið sem aldrei kom
Fréttir 30. september 2024

Sumarið sem aldrei kom

Bændur á stórum hluta landsins segja heyannir í sumar hafa verið með þeim erfiðu...