Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Landbúnaðarráðherra og Ólafur Friðriksson með stjórn Nautís, sem tók á móti þeim í nýju einangrunarstöðinni. Af því tilefni var stjórninni afhent skjal með þökk fyrir góðar móttökur, sem Sigurður Loftsson, formaður stjórnar Nautís, tók við.
Landbúnaðarráðherra og Ólafur Friðriksson með stjórn Nautís, sem tók á móti þeim í nýju einangrunarstöðinni. Af því tilefni var stjórninni afhent skjal með þökk fyrir góðar móttökur, sem Sigurður Loftsson, formaður stjórnar Nautís, tók við.
Fréttir 30. apríl 2018

Væntanlega fæðast fyrstu 11 Aberdeen Angus-kálfarnir í september

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson

Kristján Þór Júlíusson landbúnaðar­ráðherra og Ólafur Friðriksson úr ráðuneytinu heimsóttu nýlega nýju ein­angrunar­stöðina á Stóra-Ármóti í Flóahreppi til að kynna sér starfsemina.

Á stöðinni verða ræktaðir Aberdeen Angus nautgripir. Fósturvísum var komið fyrir í 32 kúm í desember 2017 en eftir skoðun kom í ljós að aðeins 11 kýr höfðu fest fang. Þær munu bera í september. Óskað hefur verið eftir 30–35 nýjum fósturvísum frá Noregi sem koma þá til landsins í lok maí og verða settir upp í ágúst.

Skylt efni: holdanaut

Ákvörðun felld úr gildi
Fréttir 21. nóvember 2024

Ákvörðun felld úr gildi

Héraðsdómur Reykjavíkur komst að þeirri niðurstöðu að nýlega samþykktar undaþágu...

Skráð heildartjón rúmur milljarður
Fréttir 21. nóvember 2024

Skráð heildartjón rúmur milljarður

Skráð heildartjón vegna kuldakasts og annars óvenjulegs veðurfars á árinu er rúm...

Fyrirhugaðar breytingar voru á sláturfyrirkomulagi og kjötvinnslu
Fréttir 21. nóvember 2024

Fyrirhugaðar breytingar voru á sláturfyrirkomulagi og kjötvinnslu

Áður en Héraðsdómur Reykjavíkur kvað upp dóm boðaði Kaupfélag Skagfirðinga (KS) ...

Undanþágan dæmd ólögmæt
Fréttir 21. nóvember 2024

Undanþágan dæmd ólögmæt

Óvissa er uppi um framhald samruna og hugmynda Kaupfélags Skagfirðinga (KS) um h...

Pólar hestar fyrirtæki ársins
Fréttir 19. nóvember 2024

Pólar hestar fyrirtæki ársins

Markaðsstofa Norðurlands hefur valið hestaleiguna Pólar hestar sem fyrirtæki árs...

Byggja stóra íþróttamiðstöð
Fréttir 18. nóvember 2024

Byggja stóra íþróttamiðstöð

Í Árnesi er verið að byggja fyrstu íþróttamiðstöðina í Skeiða- og Gnúpverjahrepp...

Afstaða framboða til landbúnaðarmála
Fréttir 15. nóvember 2024

Afstaða framboða til landbúnaðarmála

Stjórnmálaflokkarnir sem eru í framboði til alþingiskosninga, sem fram fara 30. ...

Nýjar höfuðstöðvar
Fréttir 15. nóvember 2024

Nýjar höfuðstöðvar

Samkvæmt ákvörðun Guðlaugs Þórs Þórðarsonar umhverfis-, orku- og loftslagsráðher...