Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Herdís Friðriksdóttir í Reykholti er göngustjóri og miðlar sínum fróðleik um þorpið og starfsemina í því til gesta göngunnar.
Herdís Friðriksdóttir í Reykholti er göngustjóri og miðlar sínum fróðleik um þorpið og starfsemina í því til gesta göngunnar.
Mynd / MHH
Fréttir 14. júlí 2020

„Sælkerarölt um Reykholt“ hefur slegið í gegn í sumar

Höfundur: MHH
„Sælkerarölt um Reykholt“ er nafn á göngu, sem er farin á hverjum föstudegi í sumar klukk­an 11.00 í Reykholti í Biskups­tungum í Bláskógabyggð.
 
Gangan, sem tekur um eina og hálfa klukkustund, hefur slegið í gegn þá föstudaga, sem hefur verið farið en á milli 40 og 50 manns hafa sótt hverja göngu. Í göngunum býðst gestum að kynnast Reykholti betur og öllu því sem þorpið hefur upp á að bjóða. Stoppað er á ýmsum stöðum, sagt frá sögu og sérkennum Reykholts, bragðað á alls kyns vellystingum og gestum boðið að kaupa sér góðgæti til að njóta þegar heim er komið.
 
Gangan er auðveld, og hentar því öllum aldurshópum, hún kostar ekki neitt en gestir þurfa þó að skrá sig fyrirfram með því að hafa samband í gegnum fridheimar@fridheimar.is 
Hrossafeitin mýkri fyrir húðina
Fréttir 4. desember 2024

Hrossafeitin mýkri fyrir húðina

Fremur mun fátítt að hrossafeiti sé notuð í sápuframleiðslu hérlendis. Úr tíu kí...

Nýr skóli byggður
Fréttir 3. desember 2024

Nýr skóli byggður

Fyrsta skóflustungan var tekin á dögunum að nýjum Bíldudalsskóla sem verður samr...

Ávextir beint frá spænskum bónda
Fréttir 3. desember 2024

Ávextir beint frá spænskum bónda

Rekstur norðlenska innflutnings­fyrirtækisins Fincafresh hefur vaxið jafnt og þé...

Félagssálfræðilegur munur milli sveitarfélaga
Fréttir 2. desember 2024

Félagssálfræðilegur munur milli sveitarfélaga

Vonast er til að að aukin þekking á sálfræðilegum hliðum byggðamála geti stuðlað...

Ráðinn slökkviliðsstjóri í Fjarðabyggð
Fréttir 29. nóvember 2024

Ráðinn slökkviliðsstjóri í Fjarðabyggð

Suðurnesjamaðurinn Ingvar Georg Georgsson hefur verið ráðinn í starf slökkviliðs...

Rannsókn ungra bænda
Fréttir 29. nóvember 2024

Rannsókn ungra bænda

Samtök ungra bænda (SUB) eru að kortleggja hindranir og hvata nýliðunar og kynsl...

Haustrúningur í fullum gangi
Fréttir 29. nóvember 2024

Haustrúningur í fullum gangi

Baldur Stefánsson, rúningsmaður frá Klifshaga í Öxarfirði, klippir tólf til þret...

Skipuleggja lóðir fyrir súrefnisframleiðslu
Fréttir 29. nóvember 2024

Skipuleggja lóðir fyrir súrefnisframleiðslu

Sveitarfélagið Ölfus hefur auglýst nýtt deiliskipulag fyrir lóðina Laxabraut 31 ...