Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Herdís Friðriksdóttir í Reykholti er göngustjóri og miðlar sínum fróðleik um þorpið og starfsemina í því til gesta göngunnar.
Herdís Friðriksdóttir í Reykholti er göngustjóri og miðlar sínum fróðleik um þorpið og starfsemina í því til gesta göngunnar.
Mynd / MHH
Fréttir 14. júlí 2020

„Sælkerarölt um Reykholt“ hefur slegið í gegn í sumar

Höfundur: MHH
„Sælkerarölt um Reykholt“ er nafn á göngu, sem er farin á hverjum föstudegi í sumar klukk­an 11.00 í Reykholti í Biskups­tungum í Bláskógabyggð.
 
Gangan, sem tekur um eina og hálfa klukkustund, hefur slegið í gegn þá föstudaga, sem hefur verið farið en á milli 40 og 50 manns hafa sótt hverja göngu. Í göngunum býðst gestum að kynnast Reykholti betur og öllu því sem þorpið hefur upp á að bjóða. Stoppað er á ýmsum stöðum, sagt frá sögu og sérkennum Reykholts, bragðað á alls kyns vellystingum og gestum boðið að kaupa sér góðgæti til að njóta þegar heim er komið.
 
Gangan er auðveld, og hentar því öllum aldurshópum, hún kostar ekki neitt en gestir þurfa þó að skrá sig fyrirfram með því að hafa samband í gegnum fridheimar@fridheimar.is 
Gripir finnast með ARR-breytileikann í Mýrdal
Fréttir 22. janúar 2025

Gripir finnast með ARR-breytileikann í Mýrdal

Staðfest er að á bænum Skammadal í Mýrdal hafa fundist þrjár kindur með arfgerða...

Háskólasamstæða og hátæknilandbúnaður
Fréttir 22. janúar 2025

Háskólasamstæða og hátæknilandbúnaður

Vonir standa til þess að ný háskólasamstæða Háskóla Íslands (HÍ) og Háskólans á ...

Einn úr bændastétt kjörinn til þingsetu
Fréttir 21. janúar 2025

Einn úr bændastétt kjörinn til þingsetu

Einungis einn bóndi var kjörinn til setu á Alþingi Íslendinga í nýliðnum kosning...

Nýr bæjarstjóri Múlaþings
Fréttir 21. janúar 2025

Nýr bæjarstjóri Múlaþings

Bæjarstjóraskipti eru að verða í sveitarfélaginu Múlaþingi.

Kúrsinn tekinn til framtíðar
Fréttir 20. janúar 2025

Kúrsinn tekinn til framtíðar

Þingeyjarsveit hefur samþykkt nýja heildarstefnu fyrir sveitarfélagið fram til á...

Skógareldar vaxandi vá
Fréttir 20. janúar 2025

Skógareldar vaxandi vá

Norðurlöndin skoða nú í sameiningu vaxandi hættu á víðtækum skógareldum.

Auka við atvinnuhúsnæði
Fréttir 17. janúar 2025

Auka við atvinnuhúsnæði

Sveitarfélagið Dalabyggð og Byggðastofnun hafa gert með sér viljayfirlýsingu um ...

Stóra viðfangsefnið að styðja við unga bændur
Fréttir 17. janúar 2025

Stóra viðfangsefnið að styðja við unga bændur

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, utanríkisráðherra nýrrar ríkisstjórnar, segir br...