Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 10 ára.
Keppt um Gullklippurnar í 101
Líf og starf 16. apríl 2014

Keppt um Gullklippurnar í 101

Höfundur: Tjörvi Bjarnason

Það var rífandi stemning á Kex-hostel í Reykjavík þegar rúningskeppnin um Gullklippurnar fór fram á dögunum í samstarfi Landssamtaka sauðfjárbænda, Bændablaðsins og Kex-hostel. Einvala lið rúningsmanna var mætt í höfuðstaðinn en alls sýndu sex þátttakendur listir sínar. Eftir harða keppni stóð Julio Cesar Gutierrez, Hávarðsstöðum, uppi sem sigurvegari og hlaut hinar eftirsóttu Gullklippur. Fjöldi fólks fylgdist með viðburðinum, sem var haldinn í tengslum við aðalfund og árshátíð Landssamtaka sauðfjárbænda. 

13 myndir:

Gerum okkur dagamun
Líf og starf 30. júlí 2024

Gerum okkur dagamun

Nú er ekki seinna vænna en að fara að leggja línurnar fyrir sumarið og með það t...

Saga Gunnarsholts á Rangárvöllum
Líf og starf 30. júlí 2024

Saga Gunnarsholts á Rangárvöllum

Bókaforlagið Sæmundur hefur nýverið gefið út bók Sveins Runólfssonar, fyrrverand...

Tónlistarkennari hlaut menningarverðlaun
Líf og starf 25. júlí 2024

Tónlistarkennari hlaut menningarverðlaun

Tónlistarkennarinn Marika Alavere hlaut menningarverðlaun Þingeyjarsveitar árið ...

Telur árangurinn á EM viðunandi
Líf og starf 23. júlí 2024

Telur árangurinn á EM viðunandi

Evrópumótinu í bridds lauk í síðustu viku í Herning í Danmörku. Ísland sendi út ...

Gerum okkur dagamun
Líf og starf 22. júlí 2024

Gerum okkur dagamun

Nú er ekki seinna vænna en að fara að leggja línurnar fyrir sumarið og með það t...

Kóngurinn í Skagafirði
Líf og starf 22. júlí 2024

Kóngurinn í Skagafirði

Jón Arnljótsson, sauðfjárbóndi á Ytri- Mælifellsá í Skagafirði, hefur lengi veri...

Safnar saman þekkingu um alþýðulækningar
Líf og starf 18. júlí 2024

Safnar saman þekkingu um alþýðulækningar

Skoða á hefðir og notkun óhefðbundinna lækninga á Íslandi í norrænni rannsókn. A...

Gerum okkur dagamun
Líf og starf 18. júlí 2024

Gerum okkur dagamun

Nú er ekki seinna vænna en að fara að leggja línurnar fyrir sumarið og með það t...