Í versluninni má fá ýmsar helstu nauðsynjar og handverk en kaffihúsið er líka mjög lokkandi og hanga þar uppi fróðleg söguskilti um svæðið.
Í versluninni má fá ýmsar helstu nauðsynjar og handverk en kaffihúsið er líka mjög lokkandi og hanga þar uppi fróðleg söguskilti um svæðið.
Mynd / sá
Líf og starf 26. júní 2024

Gamalt kaupfélagsgóss

Höfundur: Steinunn Ásmundsdóttir

Í gömlu verslunarhúsi á Breiðdalsvík, Kaupfjelaginu, er lítil matvöru- og gjafavöruverslun, ásamt notalegu kaffihúsi þar sem meðal annars fæst óskaplega góð gulrótarkaka. Þarna hafa verið nokkrar búðir gegnum tíðina og gengið á með skini og skúrum í verslunarrekstrinum. Við tiltekt fyrir um áratug fannst alls konar dót á háaloftinu, svo sem sláturhússföt, skór og gamlir verðlistar frá Sambandinu sem sýndu hvert vöruverð var áratugum. Í efstu hillum Kaupfjelagsins má líta gamlar vörur sem voru til sölu um miðja síðustu öld eða svo. Eflaust yljar það einhverjum um hjartarætur að sjá ýmislegt sem áður var til á hverjum bæ en hefur orðið nútímanum, þeirri skrítnu skepnu, að bráð.

7 myndir:

Gerum okkur dagamun
Líf og starf 28. júní 2024

Gerum okkur dagamun

Nú er ekki seinna vænna en að fara að leggja línurnar fyrir sumarið og með það t...

Gamalt kaupfélagsgóss
Líf og starf 26. júní 2024

Gamalt kaupfélagsgóss

Í gömlu verslunarhúsi á Breiðdalsvík, Kaupfjelaginu, er lítil matvöru- og gjafav...

Tálknfirskir sundkálfar
Líf og starf 26. júní 2024

Tálknfirskir sundkálfar

Orðsins list kemur að þessu sinni frá Viktoríu Bjarnadóttur.

Blómastúlka
Líf og starf 26. júní 2024

Blómastúlka

Hún Edda Margrét er hress og lífleg stelpa sem hefur gaman af fimleikum og að fa...

Smáspunaverksmiðja mun rísa í Dölunum
Líf og starf 26. júní 2024

Smáspunaverksmiðja mun rísa í Dölunum

Í Rauðbarðaholti í Dölum búa þau Ingibjörg Þóranna Steinudóttir og Einar Hlöðver...

September-rigning
Líf og starf 25. júní 2024

September-rigning

Nafnið á þessu fallega vesti rímar ekki við þá sól og gleði sem við ætlum að fá ...

Hrat verður hátíska
Líf og starf 24. júní 2024

Hrat verður hátíska

Ögurstund sjálfbærrar tísku virðist nú hafa risið upp, ef merkja má nýlegar frét...

Fyrsti heiðursborgari Flóahrepps
Líf og starf 24. júní 2024

Fyrsti heiðursborgari Flóahrepps

Sigríður Jóna Kristjánsdóttir, eða Sigga á Grund eins og hún er alltaf kölluð, v...