Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 mánaða.
Frænkurnar Una Björt Valgarðsdóttir og Viktoría Huld Hannesdóttir léku listir sínar á gæðingunum Öglu frá Ási 2 og Þin frá Enni.
Frænkurnar Una Björt Valgarðsdóttir og Viktoría Huld Hannesdóttir léku listir sínar á gæðingunum Öglu frá Ási 2 og Þin frá Enni.
Mynd / Henk Peterse
Líf og starf 26. apríl 2024

Safnað fyrir Einstök börn

Höfundur: Hulda Finnsdóttir

Stóðhestaveisla Eiðfaxa var haldin 13. apríl í HorseDay-höllinni á Ingólfshvoli fyrir fullu húsi áhorfenda.

Hin árlega stóðhestasýning er gjarnan nýtt til fjáröflunar fyrir góð málefni og í ár varð fyrir valinu Einstök börn, stuðningsfélag barna og ungmenna með sjaldgæfa sjúkdóma eða sjaldgæf heilkenni. Söfnunin fer að mestu leyti fram á viðburðinum sjálfum þegar boðnir eru upp folatollar og seldir eru happdrættismiðar, sem gefa möguleika á flugmiðum og folatollum. Enn er hægt að kaupa happdrættismiða gegnum netfangið maggiben@gmail.com en dregið verður út þann 1. maí. Meðfylgjandi eru myndir af sjónarspili Stóðhestaveislunnar fangaðar af ljósmyndaranum Henk Peterse.

7 myndir:

Smyrill
Líf og starf 20. nóvember 2024

Smyrill

Smyrill er minnsti og jafnframt algengasti ránfuglinn á Íslandi. Hann er nokkuð ...

Róbóti í stuði
Líf og starf 19. nóvember 2024

Róbóti í stuði

Róbótar Internetsins verða betri og betri í bridds. Þeir eru reyndar oft slakir ...

Förum okkur hægar
Líf og starf 18. nóvember 2024

Förum okkur hægar

Mikið hefur verið fjallað um „fast fashion“ eða hraðtísku í fjölmiðlum sl. ár, þ...

Íslandsmót skákfélaga
Líf og starf 15. nóvember 2024

Íslandsmót skákfélaga

Árlega eru haldin tvö mjög fjölmenn skákmót á Íslandi, Íslandsmót skákfélaga og ...

Íslensku hreindýrin í nýrri ljósmyndabók
Líf og starf 13. nóvember 2024

Íslensku hreindýrin í nýrri ljósmyndabók

Út er komin ljósmyndabókin Á slóðum íslenskra hreindýra í fylgd með Skarphéðni G...

Nautaskankar
Líf og starf 13. nóvember 2024

Nautaskankar

Þverskornir nautaskankar, oft ranglega merktir sem Osso Buco, eru ekki oft í hil...

Stjörnuspá vikunnar
Líf og starf 11. nóvember 2024

Stjörnuspá vikunnar

Vatnsberinn hefur sjaldan verið óþreyjufyllri en þarf að hægja á sér ef vel á að...

Metnaðarfullt umhverfi
Líf og starf 8. nóvember 2024

Metnaðarfullt umhverfi

Lífið á garðyrkjustöðinni Espiflöt í Reykholti er litríkt. Næstu daga geta lesen...