Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 1 árs.
Miðnætursólin séð frá Grímsey.
Miðnætursólin séð frá Grímsey.
Mynd / Markaðsstofa Norðurlands
Menning 22. júní 2023

Viðburðadagatal - Frá og með 22. júní–6. júlí

Höfundur: Sigrún Pétursdóttir
Austurland & Austfirðir

22.–25. júní Humarhátíðin á Höfn. Þrjátíu ára afmæli hátíðarinnar í ár og því mikið um skemmtan, gleði og húllumhæ fyrir alla fjölskylduna.

24. júní Skógardagurinn mikli. Árleg skógarhátíð Félags skógarbænda á Austurlandi, Barra, Héraðs- og Austurlandsskóga, Skógræktarfélags Austurlands og Skógræktar ríkisins verður haldin í Mörkinni í Hallormsstaðaskógi.

23.–25. júní Bakkafjörður Bakkafest, tónlist og allir hressir!

23.-25. júní Sólstöðuhátíð Kópaskers

24.júní - 1.júlí Gönguvikan Á fætur í Fjarðabyggð. Einn stærsti útivistarviðburður ársins, fjölskylduvænar gönguferðir og afþreying

30. júní–2. júlí Vopnfirska bæjarhátíðin Vopnaskak

Norðurland & Norðausturland

23.–25. júní Bæjarhátíðin Hofsós heim – mikið stuð í gangi.
Til dæmis, þann 24. júní mæta Bjartmar og Bergrisarnir og syngja vel þekkta smelli á borð við Ég er ekki alki, Týnda kynslóðin, Fimmtán ára á föstu o.fl.

22. júní Sólstöðuhátíð Grímseyjar

5.–9. júlí Þjóðlagahátíðin á Siglufirði

Reykjanes, Suðurland, Suðaustur- & Suðvesturland

23.–25. júní Hvalfjarðardagar

23.-25. júní Jónsmessuhátíð Eyrarbakka

30. júní–2. júlí Bryggjuhátíð Stokkseyrar verður haldin

3.–9. júlí Goslokahátíð Vestmannaeyja

Vesturland, Norðvesturland & Vestfirðir

17. til 21. júní Tónlistarhátíðin Við Djúpið stendur yfir á Ísafirði

22.–25. júní Danskir dagar á Jónsmessu í Stykkishólmi auk Landsmóts UMFÍ 50+

23. – 25. júní Brákarhátíð, fjölskylduhátíð í Borgarnesi

1. júlí Skotthúfan í Stykkishólmi

29. júní–2. júlí Írskir dagar á Akranesi

29. júní–2. júlí Ólafsvíkurvaka

29. júní–2. júlí Fjölskylduhátíð Bíldudals grænar baunir

Auðvitað hefur eitthvað ekki komist á lista, en hér að ofanverðu er ýmislegt upptalið sem má skemmta sér við.

Stjörnuspá vikunnar
Líf og starf 15. júlí 2024

Stjörnuspá vikunnar

Vatnsberinn er eitthvað órór þessa dagana enda einhver stífla á verkefnum í krin...

Gerum okkur dagamun
Líf og starf 12. júlí 2024

Gerum okkur dagamun

Nú er ekki seinna vænna en að fara að leggja línurnar fyrir sumarið og með það t...

Bænder
Líf og starf 12. júlí 2024

Bænder

Sumir fara á Tinder. Aðrir hafa ekki tíma í slíkt vegna anna í búskapnum. Hér, k...

Vættafundur á Eyjabökkum
Líf og starf 10. júlí 2024

Vættafundur á Eyjabökkum

Orðsins list kemur að þessu sinni frá Oddbjörgu Sigfúsdóttur.

Sumarkveðja
Líf og starf 10. júlí 2024

Sumarkveðja

Nú þegar lífið kviknar með sumrinu og golan leikur við kinn, skulum við gleðjast...

Himbrimi
Líf og starf 9. júlí 2024

Himbrimi

Himbrimi er nokkuð stór vatnafugl og er einn af einkennisfuglum íslenskra heiðav...

Sumarsveiflan 2024
Líf og starf 8. júlí 2024

Sumarsveiflan 2024

Áherslur tískunnar fara nokkuð vítt og breitt þetta árið en nú þegar er farið að...

Dugur og elja ofar öllu
Líf og starf 8. júlí 2024

Dugur og elja ofar öllu

Eitt þeirra mætu kvenfélaga sem hér á landi sitja er Kvenfélag Hringsins sem hef...