Fjós framtíðarinnar
Í kringum síðustu aldamót fór Landbúnaðarháskólinn af stað með námskeið sem fjallaði um fjósbyggingar og hvernig mætti byggja nýja gerð af fjósum hér á landi líkt og þá var þekkt erlendis. Á þessum tíma voru í kringum 95% fjósanna á Íslandi hefðbundin básafjós og snerist þetta námskeið, sem varð afar vinsælt og var haldið um allt land, um það að ti...