Sérræktaðir hundar skynja sprengiefni og krabbameinsfrumur
Rússneska flugfélagið Aeroflot greindi frá merkum vísindalegum niðurstöðum þann 19. maí sl. Snýst þetta um rannsóknir á sérræktuðu hundakyni sem nefnist Sulimov og hefur verið notað við leit að sprengjum og öðrum hættulegum efnum.