Afríska svínapestin finnst nú í níu ríkjum Evrópusambandsins
Afríska svínapestin (ASF) heldur áfram að breiðast um ríki Evrópusambandsins samkvæmt upplýsingum Matvælaöryggisstofnunar Evrópu (EFSA).
Afríska svínapestin (ASF) heldur áfram að breiðast um ríki Evrópusambandsins samkvæmt upplýsingum Matvælaöryggisstofnunar Evrópu (EFSA).
Víða um lönd er nú verið að herða varnir gegn útbreiðslu afrísku svínapestarinnar (ASF) sem breiðist nú óðfluga út um heiminn. Samkvæmt upplýsingum frá Matvælastofnun er ekki sérstakur viðbúnaður í gangi hér á landi vegna ASF fyrir utan þær ströngu innflutningsreglur sem gilda hér á landi.
Mikill samdráttur í kínverskri svínakjötsframleiðslu hefur orðið til þess að kjötiðnaðurinn í Þýskalandi varaði á dögunum við hugsanlegum skorti heima fyrir samfara verðhækkunum. Hafa Landssamtök kjötiðnaðarins (BVDF) því gefið út það sem nefnt er „Schnitzel-viðvörun“...