Minjar um áveitur?
Allt fram á þriðja áratug síðustu aldar voru áveitur mikilvægur hluti engjaræktar en engjar gáfu lengi vel af sér mestan hluta vetrarfóðurs búfjár hérlendis. Áveitur eru árþúsunda gamall ræktunarmáti. Um þær er getið í elstu lögbókum – frá þjóðveldistíma.