Skylt efni

beitarálag

Hvað er „sjálfbær nýting lands til beitar“?
Skoðun 22. maí 2020

Hvað er „sjálfbær nýting lands til beitar“?

Um árabil hefur umræða um beitarmál hreift við fólki, eins og títt er um auðlindanýtingu hefur verið tekist á um hvernig henni skuli helst vera fyrir komið. Það er eðlilegt. Varðandi beitarmál hefur umræðan hins vegar of oft verið byggð á tilfinningarökum og viðhorfum fremur en beinum rannsóknum og mælingum.

Að segja hálfan sannleika
Lesendarýni 14. júní 2016

Að segja hálfan sannleika

Á forsíðu Bændablaðsins 26. maí er slegið upp fyrirsögninni „Sauðfé hefur fækkað um 40% með tilheyrandi stórminnkun beitarálags“. Þar er fjallað um þá fækkun sem orðið hefur á vetrarfóðruðum kindum á milli áranna 1982 og 2015.