Skylt efni

blockchain

Forstjóri Matís seldi lambakjöt af heimaslátruðu á bændamarkaði á Hofsósi
Fréttir 5. október 2018

Forstjóri Matís seldi lambakjöt af heimaslátruðu á bændamarkaði á Hofsósi

Bændur á bænum Birkihlíð í Skaga­firði slátruðu lömbum heima í síðustu viku. Slátrunin fór fram í samstarfi við Matís og var framkvæmd hennar í samræmi við verklag sem Matís hefur lagt til að gildi um örsláturhús. Sveinn Margeirsson, forstjóri Matís, seldi síðan kjötafurðir af lömbunum á bændamarkaði á Hofsósi síðastliðinn sunnudag.

Blockchain-tæknin nýtt í viðskiptum með íslensk matvæli
Fréttir 1. júní 2018

Blockchain-tæknin nýtt í viðskiptum með íslensk matvæli

Matís og Advania hafa gert með sér samkomulag um að nota hina byltingakenndu blockchain-tækni til að skapa vettvang fyrir viðskipti með íslenskar landbúnaðarafurðir. Blockchain eða bálkakeðja er tæknin sem viðskipti með Bitcoin-rafmynt byggir á. Einn helsti kostur hennar er að sýna nánast óvéfenglegan rekjanleika. Þess vegna hentar tæknin afar vel ...