Bokashi-verkefni hjá bændum í Dölum
Í sumar hafa tveir 25 tonna safnhaugar lífræns úrgangs verið í gerjun á Magnússtöðum 3 í Dölum, þar sem japönsku aðferðinni Bokashi hefur verið beitt til að búa til jarðvegsbæti.
Í sumar hafa tveir 25 tonna safnhaugar lífræns úrgangs verið í gerjun á Magnússtöðum 3 í Dölum, þar sem japönsku aðferðinni Bokashi hefur verið beitt til að búa til jarðvegsbæti.
Frá 2020 hefur í Rangárvallasýslu staðið yfir tilraunaverkefni sem snýst um að jarðgera lífrænan úrgang, með hagnýtingu japönsku aðferðarinnar bokashi þar sem úrgangurinn er gerjaður við loftfirrðar aðstæður.
Það er orðið áhyggjuefni hjá mörgum að áburðarverð er á hraðri uppleið og það sér ekki fyrir endann á verðhækkunum. Brýnt er að finna nýjar leiðir til að nýta sem best næringarefni og þá sérstaklega þau sem til falla í landinu.
Í Rangárvallasýslu, á Strönd í Rangárþingi ytra, stendur nú yfir tilraunaverkefni þar sem lífrænn heimilisúrgangur er jarðgerður með svokallaðri bokashi-aðferð. Um samstarfsverkefni er að ræða á milli Jarðgerðarfélagsins, Sorpstöðvar Rangárvallasýslu og Landgræðslunnar.