Skylt efni

bokashi

Bokashi-verkefni hjá bændum í Dölum
Viðtal 11. nóvember 2024

Bokashi-verkefni hjá bændum í Dölum

Í sumar hafa tveir 25 tonna safnhaugar lífræns úrgangs verið í gerjun á Magnússtöðum 3 í Dölum, þar sem japönsku aðferðinni Bokashi hefur verið beitt til að búa til jarðvegsbæti.

Hringrásarlausn fyrir lífrænan heimilisúrgang
Líf og starf 4. janúar 2023

Hringrásarlausn fyrir lífrænan heimilisúrgang

Frá 2020 hefur í Rangárvallasýslu staðið yfir tilraunaverkefni sem snýst um að jarðgera lífrænan úrgang, með hagnýtingu japönsku aðferðarinnar bokashi þar sem úrgangurinn er gerjaður við loft­firrðar aðstæður.

Nýjar aðferðir til nýtingar á lífrænum úrgangi við ræktun
Á faglegum nótum 14. mars 2022

Nýjar aðferðir til nýtingar á lífrænum úrgangi við ræktun

Það er orðið áhyggjuefni hjá mörgum að áburðarverð er á hraðri uppleið og það sér ekki fyrir endann á verðhækkunum. Brýnt er að finna nýjar leiðir til að nýta sem best næringarefni og þá sérstaklega þau sem til falla í landinu.

Nýting á mikilvægu hráefni  fyrir hringrásarhagkerfið
Líf og starf 6. apríl 2021

Nýting á mikilvægu hráefni fyrir hringrásarhagkerfið

Í Rangárvallasýslu, á Strönd í Rangárþingi ytra, stendur nú yfir tilraunaverkefni þar sem lífrænn heimilisúrgangur er jarðgerður með svokallaðri bokashi-aðferð. Um samstarfsverkefni er að ræða á milli Jarðgerðarfélagsins, Sorpstöðvar Rangárvallasýslu og Landgræðslunnar.