Búræktarskógrækt verði komið fyrir í styrkjakerfinu
Lagt er til í nýútkominni skýrslu um búskaparskógræktarverkefni í Húnaþingi vestra að búræktarskógrækt verði komið fyrir í hinu opinbera styrkjakerfi með viðeigandi og aðgengilegum samningum.
Lagt er til í nýútkominni skýrslu um búskaparskógræktarverkefni í Húnaþingi vestra að búræktarskógrækt verði komið fyrir í hinu opinbera styrkjakerfi með viðeigandi og aðgengilegum samningum.
Tuttugu bændur af sautján býlum í Húnaþingi vestra sóttu nýverið kynningarfund um búskaparskógrækt sem Skógræktin hélt í sveitarfélaginu en mikill áhugi virðist meðal bænda á verkefninu að því er fram kemur á vef Skógræktarinnar.