Skylt efni

Coca-Cola

Allar plastflöskur verða úr 100% endurunnu plasti
Fréttir 13. janúar 2021

Allar plastflöskur verða úr 100% endurunnu plasti

Allar plastflöskur sem Coca-Cola á Íslandi framleiðir verða úr 100% endurunnu plasti (rPET) frá og með fyrsta ársfjórðungi, 2021. 

Skilar öllu affallsvatni og skólpi tandurhreinu út í holræsakerfið
Fréttir 1. nóvember 2017

Skilar öllu affallsvatni og skólpi tandurhreinu út í holræsakerfið

Coca-Cola á Íslandi, sem er 75 ára á þesssu ári, tilheyrir núna Coca-Cola European Partners samsteypunni, sem er stærsta sjálfstæða átöppunarfyrirtæki í heiminum eftir veltu og starfar í 13 löndum í Evrópu, en ekki eins og áður var þegar Coca-Cola var framleitt hér á landi undir hatti Vífilfells.