Skylt efni

Fljótsdalshreppur

Áhugavert verkefni og ný nálgun við val á heppilegum stað
Fréttir 15. júní 2020

Áhugavert verkefni og ný nálgun við val á heppilegum stað

„Þetta er mjög áhugavert verkefni og alveg ný nálgun hjá sveitarfélaginu að fara þessa leið. Þetta sýnir ákveðið hugrekki og er í raun til fyrirmyndar,“ segir Páll Jakob Líndal, doktor í umhverfissálfræði og annar eigenda stofunnar TGJ hönnun – ráðgjöf – rannsóknir.

Landbúnaður víkur fyrir aukinni ferðaþjónustu
Fréttir 15. júní 2020

Landbúnaður víkur fyrir aukinni ferðaþjónustu

Umtalsverðar breytingar hafa átt sér stað í atvinnuháttum í Fljótsdalshreppi í áranna rás. Landbúnaður er þó enn aðal­atvinnuvegur þeirra sem hafa fasta búsetu í hreppnum árið um kring.

Samfélagssjóður Fljótsdals til stuðnings við nýsköpun
Líf og starf 28. apríl 2020

Samfélagssjóður Fljótsdals til stuðnings við nýsköpun

Á vegum Fljótsdalshrepps hefur verið stofnað til verkefnasjóðs til stuðnings nýsköpun, menningu og atvinnuskapandi verkefnum í Fljótsdal, undir nafninu Samfélagssjóður Fljótsdals.