Ófremdarástand í fráveitumálum
Hveragerði hefur verið undir smásjá Heilbrigðiseftirlits Suðurlands vegna fráveitu bæjarins. Í júní á síðasta ári var bæjarfélagið áminnt eftir að heilbrigðiseftirlitið hafði sent ítrekaðar kröfur um úrbætur.
Hveragerði hefur verið undir smásjá Heilbrigðiseftirlits Suðurlands vegna fráveitu bæjarins. Í júní á síðasta ári var bæjarfélagið áminnt eftir að heilbrigðiseftirlitið hafði sent ítrekaðar kröfur um úrbætur.
„Við erum afskaplega stolt af þessum áfanga. Það er mikill áfangi fyrir samfélagið hér við Eyjafjörð að ná því markmiði að uppfylla allar þær kröfur sem gerðar eru til okkar í þessum efnum,“ segir Helgi Jóhannesson, forstjóri Norðurorku. Kostnaður við verkefnið nemur rúmum milljarði króna, en ávinningurinn, hreinni strandlengja, er mikill fyrir sam...
Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfis- og auðlindaráðherra og Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra rituðu á dögunum, ásamt fulltrúum Skútustaðahrepps og fulltrúa Landgræðslu ríkisins, undir viljayfirlýsingu um samstarf við úrbætur í fráveitumálum við Mývatn.
Ný umbótaáætlun í fráveitumálum fyrir Skútustaðahrepp og 13 rekstraraðila hefur verið samþykkt. Umbótaáætlunin var gerð vegna krafna frá Heilbrigðisnefnd Norðurlands eystra.