Skylt efni

geitafiða

Geitamjólkurvinnsla í Gilhaga
Viðtal 11. mars 2024

Geitamjólkurvinnsla í Gilhaga

Brynjar Þór Vigfússon, sem nýlega var endurkjörinn formaður deildar geitfjárbænda hjá Bændasamtökum Íslands, rekur 90 kinda sauðfjárbú og 19 geita geitabú í Gilhaga í Öxarfirði, ásamt konu sinni, Guðrúnu Lilju Dam Guðrúnardóttur.

Óviðunandi þjónusta sláturhúsanna við geitabændur
Fréttir 1. júlí 2021

Óviðunandi þjónusta sláturhúsanna við geitabændur

Á bænum Hlíð í Skeiða- og Gnúpverjahreppi, býr Anna María Flygenring, formaður Geitfjárræktarfélags Íslands, ásamt manni sínum, Tryggva Steinarssyni. Þau reka þar kúabú með 45 mjólkandi kúm auk þess að vera með nokkrar litlar aukabúgreinar; á annan tug landnámshænsna, allnokkur hross, sjö huðnur og kiðlinga, þrjátíu kindur og eina forystuær sem nýl...

Auka þarf virði ullarinnar
Líf&Starf 6. mars 2019

Auka þarf virði ullarinnar

Uppspuni, fyrsta smáspuna­verksmiðjan á Íslandi, var tekin í gagnið í júlí 2017 í Lækjartúni, rétt austan við Þjórsá. Með gangsetningu verksmiðjunnar varð í fyrsta skipti á Íslandi unnt að skilja að tog og þel hluta íslensku sauðfjárullarinnar með vélbúnaði.

Að fara í geithús og leita sér fiðu
Á faglegum nótum 9. febrúar 2016

Að fara í geithús og leita sér fiðu

Kasmír er alþjóðaheitið á þeli geita en á íslensku heitir það fiða eða geitafiða. Það fer eftir geitastofnum hvort geitin er með mikla geitafiðu, litla eða sama sem enga.