Fjölærar plöntur
Fjölærar plöntur, eða fjölæringar, eru allar plöntur sem lifa lengur en eitt ár en þó er ákveðin málvenja að nota þetta hugtak fjölæringar aðallega um jurtkenndar plöntur sem fella blöð og stöngla yfir veturinn og lifa kuldann og trekkinn af sem forðalíffæri í jarðveginum.