Skylt efni

Hafrannsóknastofnun

Rispuhöfrungar ráku á land í Hrútafjarðarbotni
Líf og starf 1. febrúar 2023

Rispuhöfrungar ráku á land í Hrútafjarðarbotni

Um miðjan júlí síðastliðinn rak á land í botni Hrútafjarðar tvo fremur óvenjulega smáhvali.

Kaldsjávarspendýr og fiskar leita norðar
Í deiglunni 18. janúar 2023

Kaldsjávarspendýr og fiskar leita norðar

Breytingar í sjávarvistkerfum hafa leitt til þess að óvæntur fjöldi langreyða og hnúfubaka hafa haldið til undanfarin ár á áður ísilögðum hafsvæðum við Suðaustur-Grænland.

Eldvarnarefni finnast í langreyðum
Líf og starf 27. október 2022

Eldvarnarefni finnast í langreyðum

Í sýnatökum Hafrannsóknastofnunar sumarið 2018 voru tekin sýni úr átta þunguðum langreyðum og fóstrum.

44,3% efnahagslögsögunnar kortlögð
Á faglegum nótum 13. september 2022

44,3% efnahagslögsögunnar kortlögð

Rannsóknaskipið Árni Frið­ riksson kortlagði í ágúst alls um 8.964 ferkílómetra hafsvæði vestan við Látragrunn, á Dohrnbanka og á Selvogsbanka.

Hafró ráðleggur stöðvun humarveiða árin 2022 og 2023
Fréttir 29. desember 2021

Hafró ráðleggur stöðvun humarveiða árin 2022 og 2023

Hafrannsóknastofnun leggur til í samræmi við varúðarsjónarmið að humarveiðar verði ekki heimilaðar árin 2022 og 2023.

Grenlækur að þorna upp - mjög alvarlegt ástand
Líf og starf 12. júlí 2021

Grenlækur að þorna upp - mjög alvarlegt ástand

Um síðustu mánaðamót bárust Hafrannsóknastofnun fregnir af vatnsþurrð í Grenlæk í Landbroti. Við vettvangsskoðun 3. júní kom í ljós að efstu 11 km Grenlækjar á svæðinu ofan við Stórafoss eru þurrir.

Stofnvísitala þorsks hefur lækkað
Fréttir 31. maí 2021

Stofnvísitala þorsks hefur lækkað

Í nýrri skýrslu Hafrann­sókna­stofnunar er gerð grein fyrir framkvæmd og helstu niður­stöðum stofnmælingar botnfiska á Íslandsmiðum sem fram fór dagana 1.–23. mars 2021. Niður­stöður eru bornar saman við fyrri ár, en verkefnið hefur verið fram­kvæmt með sambærilegum hætti ár hvert frá 1985.

Áhættumat erfðablöndunar og viðbrögð við slysasleppingum
Lesendarýni 27. ágúst 2020

Áhættumat erfðablöndunar og viðbrögð við slysasleppingum

Áhættumat erfðablöndunar gefið út af Hafrannsóknastofnun árið 2017 felur í sér að horfa, gera ekki neitt og mæla síðan tjónið. Það gengur út á að leggja mat á hvort atburður hafi átt sér stað og grípa þá til aðgerða. Einu viðbrögðin eftir að ljóst er að eldislax hefur sloppið er að veiða við sjókvíar.

Landssamband veiðifélaga leggst gegn eldi frjórra norskra laxa í opnum sjókvíum
Fréttir 20. mars 2020

Landssamband veiðifélaga leggst gegn eldi frjórra norskra laxa í opnum sjókvíum

Landssamband veiðifélaga hefur sent frá sér fréttatilkynningu þar sem lagst er harðlega gegn því að eldi frjórra norskra laxa verði leyft í opnum sjókvíum.