Heyverkun í flatgryfjum
Heyskapur er vandaverk og á það ekki síst við um heyverkun í flatgryfjum.
Heyskapur er vandaverk og á það ekki síst við um heyverkun í flatgryfjum.
Þó það hafi verið veðurblíða í sumar víða um land, einkum á Norður- og Austurlandi, þá var því ekki að heilsa á Snæfellsnesi. Þar lentu bændur víða í erfiðleikum vegna rigninga og hey hröktust á túnum.
Bleytutíð á sunnan- og vestanverðu landinu gerir bændum sem ekki höfðu lokið heyskap erfitt fyrir, háin hefur sprottið vel en erfitt að finna heppilegt veður til að slá. Almennt eru bændur búnir með slátt þetta sumarið, en hann hófst seinna en vant er þar sem vorið var sérlega kalt og spretta lítil framan af. Hlýindi á norðan- og austanverðu landin...
Kuldatíðin í sumar hefur sett stórt strik í reikninginn hjá bændum í Ólafsfirði. Lítil heyuppskera hefur verið á túnum og jafnvel farið að nýta 20 ára gömul sinutún til að bæta upp heymagnið.