Dagur íslenska fjárhundsins
Íslenski fjárhundurinn er þjóðarhundur Íslendinga og þann 18. júlí ár hvert er haldinn hátíðlega dagur íslenska fjárhundsins víðs vegar um landið og heiminn.
Íslenski fjárhundurinn er þjóðarhundur Íslendinga og þann 18. júlí ár hvert er haldinn hátíðlega dagur íslenska fjárhundsins víðs vegar um landið og heiminn.
Mikill áhugi er á íslenska fjárhundinum og ræktun hans enda fjölgar þeim stöðugt í landinu. Ekki eru nema um 70 ár síðan tegundin var í útrýmingarhættu.