Skylt efni

jarðtætari

Svo kom „hverfipállinn“ til sögu
Á faglegum nótum 3. ágúst 2021

Svo kom „hverfipállinn“ til sögu

Áhöld til jarðvinnslu voru í fyrstu ekki flókin; ef til vill aðeins skeftur spaði, eins og sá sem við þekkjum sem pál úr íslenskri verkfærasögu. Einhverjum datt svo í hug að raða urmli slíkra spaða á einn og sama öxulinn.