Asparskógur á Suðurlandi fyrsta skráða verkefnið
Loftslagsverkefnið Kolefnisbrúin er í eigu Bændasamtaka Íslands og skógarbænda.
Loftslagsverkefnið Kolefnisbrúin er í eigu Bændasamtaka Íslands og skógarbænda.
Hugtakið „kolefnisbinding“ er tilkomið vegna mengunar, þ.e. andstæðan við mengun. Mengun veldur hlýnun jarðar. Afleiðingarnar eru breyttir búskaparhættir á jörðinni.