Skylt efni

kolefnisgjald

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku
Fréttir 25. júlí 2024

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku

Þann 24. júní náðist sögulegt samkomulag í Danmörku, á milli stjórnvalda og nokkurra samtaka sem starfa á sviðum náttúruverndar, verslunar á landbúnaðarafurðum og vinnslu þeirra, um innleiðingu á kolefnisgjaldi á landbúnað.

Innflutningur á þotueldsneyti nær tvöfaldast frá 2015 en flug er enn utan sviga í kolefnisumræðunni
Fréttir 12. september 2019

Innflutningur á þotueldsneyti nær tvöfaldast frá 2015 en flug er enn utan sviga í kolefnisumræðunni

Kolefnisskattlagning á eig­endur ökutækja sem brenna jarðefnaeldsneyti mun enn hækka um næstu áramót. Á sama tíma er flugið fyrir utan sviga þótt það sé líklega mesti mengunarvaldurinn og hefur verið mest vaxandi í bruna á jarðefnaeldsneyti.