Vilja rækta næm og léttstíg hross
Í fyrsta sinn voru útnefnd tvö ræktunarbú ársins en bæði búin voru hnífjöfn að stigum.
Í fyrsta sinn voru útnefnd tvö ræktunarbú ársins en bæði búin voru hnífjöfn að stigum.
Ræktunarmarkmið íslenska hestsins er víðfeðmt og eiginleikarnir sem ræktendur leitast við að bæta eru fjölmargir. Til einföldunar má skipta þeim í tvo meginflokka. Annars vegar „séða eiginleika“, sem ráðast alfarið af erfðum stakra erfðavísa (dæmi: erfðir hrossalita og gangráðs) og eru ekki háðir neinum umhverfisáhrifum, og hins vegar „magneiginlei...
Sýningar voru haldnar á 6 stöðum um allt land, 11 vorsýningar, 1 miðsumarssýning og 3 síðsumarssýningar.
Kynbótasýningar hefjast á Íslandi í Hafnarfirði 17. maí en boðið verður upp á 15 sýningar víðs vegar um landið fyrir utan Landsmót sem haldið verður að þessu sinni að Hólum í Hjaltadal.