Skylt efni

lambakjötsbirgðir

Birgðir dilkakjöts hafa sjaldan verið minni og horfur á skorti á hryggjum
Fréttir 15. apríl 2019

Birgðir dilkakjöts hafa sjaldan verið minni og horfur á skorti á hryggjum

Steinþór Skúlason, forstjóri SS, lýsti því á aðalfundi Samtaka sauðfjárbænda á dögunum að batnandi staða á kjötmarkaði, m.a. með auknum sölumöguleikum á Þýskalandsmarkaði, gæti farið að skila bændum hærra afurðaverði í haust. Blikur væru þó á lofti vegna heimildar til innflutnings á fersku og ófrosnu kjöti.