Opið bréf til Katrínar Jakobsdóttur, Bjarna Benediktssonar og Sigurðar Inga Jóhannssonar
Sú ákvörðun ríkisstjórnar Geirs H. Haarde og Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur að sameina landbúnaðarráðuneytið og sjávarútvegsráðuneytið árið 2007 hefur reynst afdrifarík. Enn seig á ógæfuhliðina með stofnun atvinnuvegaráðuneytisins árið 2012, einn ráðuneytisstjóri, þjónn tveggja ráðherra.