Skylt efni

Landnámshænur

Fyrsta húsdýrið á Norðurlöndum sem fær að bera rauða snigilinn
Fréttir 17. desember 2020

Fyrsta húsdýrið á Norðurlöndum sem fær að bera rauða snigilinn

Íslenska landnámshænan hefur verið samþykkt inn í verkefni Slow Food-hreyfingarinnar sem heitir Presidia. Ræktendur hennar hjá Eigenda- og ræktendafélagi landnámshænsna (ERL) munu fá leyfi til að merkja sínar vörur með rauða sniglinum, einkennismerki Slow Food-hreyfingarinnar, og er íslenska landnámshænan þar með fyrsta húsdýrið á Norðurlöndum sem ...

Díoxín-menguð landnámshænuegg
Fréttir 30. nóvember 2020

Díoxín-menguð landnámshænuegg

Matvælastofnun varar við neyslu á eggjum frá Landnámseggjum ehf. í Hrísey.  Fyrirtækið hefur með aðstoð Matvælastofnunar innkallað allar lotur í varúðarskyni af eggjum vegna þess að eiturefnið díoxín hefur mælstyfir leyfilegum mörkum í þeim.