Vafi og vísindi – lögin eru skýr
Þann 16. desember birtist grein í Bændablaðinu þar sem ég greindi frá því að stjórn Landverndar teldi að fram hefðu komið vísbendingar um að tvær framandi trjátegundir, stafafura og sitkagreni, hafi eiginleika sem kunni að gera þær ágengar í íslenskri náttúru.