Stuðningur við innleiðingu á LED-ljósabúnaði
Jóhann Páll Jóhannsson umhverfis-, orkuog loftslagsráðherra hefur ákveðið að styðja garðyrkjubændur í ylrækt til fjárfestinga við innleiðingu á LED-ljósum í gróðurhúsin, sem talið er að geti minnkað raforkunotkun gróðurhúsa um 40–60 prósent.