Heimaframleiðsla á lífkolum
Tyrfingur Sveinsson, bóndi í Lækjartúni 2 í Ásahreppi, prófaði sig áfram síðastliðið sumar í framleiðslu á lífkolum úr afgangs timbri í heimasmíðuðum ofni.
Tyrfingur Sveinsson, bóndi í Lækjartúni 2 í Ásahreppi, prófaði sig áfram síðastliðið sumar í framleiðslu á lífkolum úr afgangs timbri í heimasmíðuðum ofni.
Bændasamtök Íslands fengu nýverið 15 milljóna króna styrk úr Loftslagssjóði vegna verkefnis sem felst í fýsileikagreiningu á framleiðslu á lífkolum úr lífrænum úrgangi.
Þann 2. mars síðastliðinn hélt fagráð í lífrænum landbúnaði málþing á Sólheimum í Grímsnesi þar sem áhersla var lögð á jarðvegslíf, jarðgerð og verðmætasköpun í lífrænni ræktun.