Er lífrænt dýrara?
Oft kemur verð á matvælum fram í almennri umræðu hér á landi, ekki síst á verðbólgutímum sem nú. Sú skoðun er ríkjandi að lífrænt vottuð matvæli séu dýrari, og að sumra mati of dýr til að geta orðið almennur valkostur.
Oft kemur verð á matvælum fram í almennri umræðu hér á landi, ekki síst á verðbólgutímum sem nú. Sú skoðun er ríkjandi að lífrænt vottuð matvæli séu dýrari, og að sumra mati of dýr til að geta orðið almennur valkostur.
Í byrjun þessa árs skilaði ráðgjafarfyrirtækið Environice tillögum til matvælaráðherra að aðgerðaráætlun til eflingar lífrænnar framleiðslu á Íslandi. Fram til þessa hefur Ísland ekki sett sér markmið um hlutfall lífræns vottaðs lands af landbúnaðarlandi né um markaðshlutdeild lífrænnar vöru, ólíkt flestum öðrum Evrópuþjóðum. Environice leggur til ...
Tónlistarkonan og kvikmyndaframleiðandinn Anna María Björnsdóttir vinnur nú að gerð heimildarmyndar um lífræna matvælaframleiðslu.