Skylt efni

loftslagmál

Íslensk sauðfjárrækt og kolefnisspor
Fréttir 23. september 2020

Íslensk sauðfjárrækt og kolefnisspor

Í Bændablaðinu 20. ágúst er fjallað um skýrslu Environice um ,,Sauðfjárrækt og loftlagsmál“ (Birna Sigrún Hallsdóttir og Stefán Gíslason 2017). Í skýrslunni er gerð tilraun til að reikna kolefnisspor íslenskrar sauðfjárræktar. Þau nota skammstöfunina GHL um eftirfarandi lofttegundir: Koldíoxið(CO2), metan (CH4), glaðloft (N2O), vetnisflúorkolefni (...