Skylt efni

Mercosur

Mercosur-samningurinn úr frystinum
Fréttir 22. nóvember 2022

Mercosur-samningurinn úr frystinum

Eftir rúmlega 20 ára samninga­viðræður náði Evrópusambandið viðskiptasamningi við Argentínu, Brasilíu, Paragvæ og Úrúgvæ, svokallað Mercosur­bandalag, í júní árið 2019.

Landbúnaði í EFTA-ríkjunum verði ekki fórnað með ívilnunum
Fréttir 29. nóvember 2018

Landbúnaði í EFTA-ríkjunum verði ekki fórnað með ívilnunum

Samtök bænda í EFTA-ríkjunum hafa sent þeim ráðherrum sem fara með málefni landbúnaðar í þeirra löndum alvarlegar athugasemdir varðandi hugsanlegar ívilnanir um innflutning landbúnaðarvara í viðskiptasamningum við ríki í Suður-Ameríku.