Skylt efni

sauðfjárlitir

Litaerfðir hjá sauðfé
Lesendarýni 20. mars 2023

Litaerfðir hjá sauðfé

Hér höldum við áfram flakki okkar um yfirlitsgreinina Genetics of the phenotypic evolution in sheep: a molecular look at diversity-driving genes í hinu þekkta búfjárkynbótariti Genetics Selection Evoluton.

Erfðaauðlind litanna
Lesendarýni 3. janúar 2023

Erfðaauðlind litanna

Í yfir 30 ár hef ég verið upptekinn af litum, litaflórunni, litbrigðum og litmynstrum í húsdýrastofnunum okkar, haft þetta á heilanum, eins og gjarnan er sagt.

Fjölbreytileiki íslenska sauðfjárins
Á faglegum nótum 5. janúar 2021

Fjölbreytileiki íslenska sauðfjárins

Nú eru hrútarnir nýbúnir eða í óðaönn að efna í lömb næsta vors. Hvað þá kemur skemmtilegt og fallegt er ekki gott að segja en hitt er víst að í íslenska fjárstofninum býr mikil erfðafjölbreytni sem ugglaust mun skila sér í vor eins og hingað til. Fjölbreytileikinn í litum og ullargerð er mikill og margir fjáreigendur eru farnir að láta sig litina ...

Sjaldgæfur sauðfjárlitur
Á faglegum nótum 7. desember 2020

Sjaldgæfur sauðfjárlitur

Á bls. 18 í Bændablaðinu 18. júní síðastliðinn  var stutt frétt með mynd undir fyrirsögninni „Lúðóttur hrútur á bænum Sporði“. Sagt var að þetta óvenjulega litalamb héti Speslúði og var talið að þarna væri á ferðinni sami litur og á lúðóttum hrossum með dökkan haus og háls en ljósan skrokk. Þarna er þó sennilega ekki um sambærilegan lit að ræða.